Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1972, Síða 109

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1972, Síða 109
Black Power Við munum þar til yfir lýkur vinna með bræðrum okkar og systrum í þriðja heiminum í baráttunni fyrir frelsi. Að lokum langar mig til að segj a ykkur hvað svertingj ar í Ameríku ætlast fyrir, hvenær og hvernig við ætlum að gera hlutina og hvers vegna. Þetta er eina tækifærið sem þið fáið til að heyra það skýrt og skilmerkilega, næst fáið þið fréttir af því í brezka útvarpinu. Blökkumenn í Bandaríkjunum hafa ekki tíma til að leika hæverska mál- skrúðsleiki í göngiun þinghúsa, líf barna okkar er í veði. Sumir Ameríkanar geta leyft sér að tala mjúklega, ganga um léttum skrefum, smjaðra, ýta óþæg- indum til hliðar - eða heitir það, að stinga undir stól? - af því að þeir eiga þjóðfélagið. Það væri vissulega hlægilegt ef við svertingjar tækjum upp þessa siði í þeim tilgangi að afnema kúgun okkar. Við verðum að bregðast við á okkar vísu, eins og aðstæður bjóða og í samræmi við skapferli okkar. Skil- greiningin á sjálfum okkur, leiðin sem við förum og þau takmörk sem við leitum að eru á eigin ábyrgð. Það er vitað að þjóðfélagiö bæði getur og er reiðubúiö til að verðlauna einstaklinga sem fordæma það ekki kröftuglega - veita þeim stöður, virðingu og fé. En shkum molum af borði spillingarinn- ar verður hafnað. Það er einföld staðreynd að sem fólk höfum við engu að tapa þótt við neitum að eiga aðild að slíkum leikjum. Allt nema hreinskilni, heiÖarleiki og einbeitni verður til þess að draga úr og hylja sannar tilfinn- ingar svertingja, vonir og kröfur þeirra sem hafa verið undirokaðir í aldanna rás. Mildar kröfur og hræsnisfull bros telur hvítum Ameríkönum trú um, að allt sé með friði og spekt og ráðgerð úrræði í kynþáttavandamálum fái sam- þykki svarts almennings í Bandaríkj unum. Þá er ólíkt betra að tala af ein- beitni og hreinskilni. Þá fyrst er hinn sanni innri maður - svartur eða hvítur - kemur fram í fullri hreinskilni og opinskátt getur þj óðfélagið hafizt handa við vandamálin af skilningi en ekki misskilningi. Þannig ætlum við alls ekki að flækja okkur í frekar tilgangslaust tal sem einkennir alla jafna umræður um kynþáttavandamál í heiminum um þessar mundir, t. d. í þessa veru: „Ástandið var og er slæmt, en okkur miðar áfram. Við viÖurkennum að kröfur ykkar eru réttmætar, en allt tekur tíma, traust þj óðfélagsins er hezt að byggja hægt. Verið varkárir svo að þið egnið ekki hvíta samherja og særið eða hrindið þeim frá ykkur. Verið þess minnugir að þið eruð ekki nema tíu hundruðustu af íbúunum, þrátt fyrir allt.“ Við höfnum svona þvaðri og vangaveltum, hvort sem þær koma frá svört- um eða hvítum. Við látum öðrum þær eftir, teljum þær hvorki merkilegar 99
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.