Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1972, Side 118

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1972, Side 118
Tímarit Máls og menningar þáttar í eðli þess íslands er sagan greinir frá. Leiðin um myrk, krókótt mold- argöngin frá útidyrum til stofu hennar er eins og vegur frá hrjúfum veru- leika inn í rómantíska dularheima. Stofa Finnbjargar er jafnforn og eilíf- íslenzk og fjóshaugur Olafs, en menning hennar er af öðrum toga spunnin. Hún er komin af Jóni á Bægisá, „sem þýddi Milton og Klopstock“ (bls. 31); Ólafur af ætt Egils. Einkenni hans er ljárinn, í senn verkfæri og leif af vopni. Merki hennar er lítil tifandi klukkan sem verður tákn þess er hún leifir fóstra síniun, Stefáni Þorlákssyni: Lítil stundaklukka með gler fyrir skífunni, og mynd af blómi á glerinu, tifaði í góðri ró á hillunni yfir rúmi þessarar þögullar konu. Þetta tif gat ofangreindur næturgestur á Hrísbrú heyrt alla ævi síðan, hvenær sem honum gafst svipstundar tóm til að hlusta inni sjálfan sig; uns hann hné útaf á þjóðveginum. (bls. 151) Hin innri rökin ellegar leiðsögn að baki ytri atburðarásar umhverfis kirkj- una birtast skýrast í kvenhetjum sögunnar tveimur. Hjúið Guðrún Jóns- dóttir er andstæða Finnbjargar. Hún er karlsterk og unir helzt karlmanns- verkum. Enga á hún sér fjölskylduna, ógift og öllum óháð. Tungutak henn- ar — en höfundur nær því snilldarlega — er einfalt og engin tæpitunga, allt að því gróft en afar áhrifaríkt. Hún talar af kaldri hreinskilni sem slær út í hótfyndni. Aldrei lætur hún tilfinningar uppi, virðist tæpast fallast á viður- vist þeirra, og um náungann, einkum karlmennina, talar hún af góðlátlegri fyrirlitningu. Kjarninn í skaphöfn Guðrúnar vitrast í innskotinu „af brauðinu dýra“ (11. kap.). Á heimleið til prestseturs með brauð sem bakað hafði verið í hver þar nálægt villist hún í þoku og finnst uppi á fjöllum þrem dögum síðar. Mergurinn málsins er að heldur vildi hún svelta í hel en eta af brauð- inu. Þegar sögumaður undrast svo fráleitt framferði, eru svör hennar bæði laggóð og viturleg. - Mað'ur étur nú líklega ekki það sem manni er trúað fyrir burnið gott. Var þér þá sama hvort þú lifðir eða dóst, bara að brauðið kæmist af, spyr ofangreindur mjólk- og blekberi. Því sem manni er trúað fyrir, því er manni trúað fyrir, segir þá konan. Spurn- íng: Getur maður aldrei orðið of húsbóndahollur? Konan spyr á móti: getur nokkur nokkurntíma verið nokkrum tnír nema sjálfum sér? (bls. 90). Hluti þessarar röksemdafærslu er af sama tagi og framburður séra Jóhanns þegar liann segir: „gott kaffi er gott ef það er gott“ (bls. 50). - Af því bara. Þessari sérstöku gerð niðursoðinnar vizku má finna aðra staði í verkum 103
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.