Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1972, Side 121

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1972, Side 121
Sjálfum sér trúr 3. Innansveitarkronika er eins konar munnmælasaga. Hana segir sögumaður sá er í upphafi frásagnar virðir nýju kirkjuna fyrir sér „núna“ (bls. 9) og að lokum minnist á vígsluna „í gær“ (bls. 179). Hann talar um „tíS okkar“ (bls. 9), „í minni tíS“ (bls. 20) og „hér um pláss“ (bls. 19). Hann er líka „mjólkurpóstur“ (bls. 37) sá sem hálfri öld fyrr hafði heyrt sláttuhlj óSið til ljáa þeirra á Hrísbrú í sumarnóttunni. „Enn minnist ég þess“, segir hann (bls. 38). Milli þessara tveggja tímaskeiða, nútíðar og endurminningar, er lagt við hið þriðja svo sem jöfnu báðu, um 1930. Um þetta leyti, „laungu síðar" eins og það er kallað (bls. 52, 53, 109); það er að liðnum atburðunum frá um 1890, þá á sögumaður viðtal við Guðrúnu Jónsdóttur. Okkur er sagt að hann skrifi það hjá sér (bls. 120), en á þann hátt verður það meðal frum- heimilda hans. Sögumaður þessi leikur hlutverkið sem Halldór nefnir „Plús Ex“ í grein sinni Persónulegar minnisgreinar um skáldsögur og leikrit: Hver er Plús Ex? Það er sú boðflenna með aungu nafni og óglöggu vegabréfi sem ævinlega er viðstödd líkt og gluggagægir hvar sem gripið er ofaní skáldsögu. Þessi herra er aldrei svo smáþægur að setjast aftastur í persónuröðinni, heldur sættir sig ekki við annað en öndvegi nær miðju frásagnarinnar, jafnvel í sögu þar sem höfundur gerir sér þó alt far unt að samsama ekki sjálfan sig sögumanninum. (Upphaf mannúðarstefnu, bls. 73). AS dæma af ofan greindri ritgerð og öðrum yfirlýsingum svipaðs efnis hefur hlutverk sögumanns vakið höfundinum áhyggjur, og sum yngri verka hans bera þetta með sér. Þróunin hefur beinzt frá hefðbundinni skáldsagna- gerð - síðast í Paradisarheimt frá árinu 1960 - um leikritunartilraunir sjö- unda áratugarins fram til nýjungafullrar skáldsögu hans Kristnihalds undir Jökli, en þar er hlutur sögumanns mjög til umræðu. Uppistaðan í þessari skáldsögu er skýrsla Umba um sögusviðið, en þar er hann sjálfur staddur. Ætlun sögumanns er afdráttarlausasta hlutlægni, eða ef til vill frekar hlut- leysi, eins og fram kemur i erindisbréfi biskups í upphafi bókar: Vér biðjum um skýrslu, það er alt og sumt. Má einu gilda hvaða kreddur og fábúlur þeir koma upp með, þér eigið ekki að snúa þeim. Ekki reformera neitt né neinn. Lofa þeim að tala, þræta ekki. Og ef þeir þegja, um hvað þegja þeir? (Kristnihald, bls. 18). En þrátt fyrir allt er vandinn ekki svo auðleystur. Niðurstaðan verður á 111
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.