Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1972, Síða 122

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1972, Síða 122
'l'ímarit Máls og menningar þessari bók að alger hlutlægni er blekking ein. Vitnið er sjálft hluti þeirrar atburðarásar sem þaS semur skýrslu sína um. Tilgangur Halldórs Laxness í nýjustu verkum sínum virSist ekki vera hefðbundin blekking hlutlægninnar, en öllu heldur afhjúpun þeirrar hug- lægni sem er óaðskiljanlegur þáttur í hlutverki sögumanns skáldsögunnar. SamhliSa þessari afhjúpun fer hvöss afneilun á einmitt þessar huglægni, og rökrétt afleiðing þessa álits er að segja skilið við hefðbundnu skáldsöguna sem listform. Þetta virðist afstaða Halldórs sjálfs, enda hefur ekkert á prenl gengið frá honum í þessari bókmenntagrein siðan á árinu 1960. Innansveitarkronika er nýjasta og að sumu róttækasta tilraun Halldórs til lausnar þess vanda sem tilvist sögumanns er, eða ef til vill frekar til að komast hjá honum, en það virðist þó að sjá óvinnandi vegur. Eins úrkostar hefur verið freistað í leikritum hans á síðari árum: algjört brotthvarf sögumanns, hlutverki hans skipt milli leikenda. Innansveitarkron- ika felur í sér liinn úrkostinn: sögumaður kemur lil dyranna eins og hann er klæddur, heimildarmaður um athurði sem hann sjálfur hefur lifað eða er sannbær um. HvaS aðferð varðar, hefur sannfræðin hér tekið sæti skáld- skaparins. EfnismeSferS verður sagnfræðileg, en ekki sem skáldað væri. Vitaskuld er frásagnarháttur þessi engin nýjung. Þvert á móti er hann elzta og einfaldasta söguformið, og öll frásaga - sagnfræðileg sem skálduð - er tilbrigði um þá staðreynd að sögumaður segir tilheyrendum sögu. Halldór Laxness, fyrir sitt leyti, er í mörgu arftaki íslenzkra frásagnarhefða. AS því er ég bezt þekki til hefur engin heildarkönnun verið gerð á frá- sagnarháttum í verkum Halldórs. Hér verður aðeins vikið lítillega að fáum megindráttum aðferðar á þeirri bók sem hér um ræðir. ÞaS sem sérstaka athygli vekur við Innansveitarkroniku er ekki aðeins að hún er lögð í munn uppskáum sögumanni, en að þessu leyti tengist kron- ikan langri íslenzkri sagnahefð og þá ekki sízt æviminningabókum og alþýS- legri sagnaritun allt frá 17. öld og fram á okkar daga (sjá t. d. upptökur með Steinþóri á Hala). En ekki síður er eftirtektarverð afstaða sögumanns til atburðanna og fólksins sem hann segir frá. Sagan gerist á mismunandi tímaskeiðum með mismunandi fjarlægð milli sögumanns og atburðar. I fyrsta lagi er sögumaður sagnaritarinn. Samkvæmt þessu er uppistaða frásagnar hin sama sem í héraðslýsingum og sveitarsögu, og þetta verður því skýrara sem oftar er gripið til hefðbundinna orðtaka úr íslenzkum sögn- um, svo sem: „hér verður frá því sagt“, „þess var áður getið“, „nú víkur sögunni til“ o. s.frv. Þessi orðatiltæki og ýmsar athugasemdir aðrar tilheyra 112
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.