Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1972, Page 124

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1972, Page 124
Tímarit Máls og menningar Samanlagt spanna þessi þrjú yfir þá átta áratugi sem sagan fjallar um. í endurminningu sinni á sögumaður aðild að almannaáliti um aðalpersónur og atburði, og þau Guðrún og Stefán eru heimildarmenn sviðsettu atriðanna hvort í sínum helmingi sögunnar. Ekki er nema tæpt á hlutverki Stefáns sem heimildarmanns: hann „sagði um fóstru sína“ (bls. 143), „Stefán Þor- láksson hefur sagt frá þeim morni er hann fór með Ólafi fóstra sínum í undanrás að Mosfelli að búa í haginn áður en líkfylgdin kæmi“ (bls. 155). Með þessu móti er þó gefið til kynna að Stefán er heimild sögumanns um atvik í síðara helmingi bókarinnar: koma hans að Hrísbrú (18. kap.), haug- brotið og jarðarförin (20. kap.). Guðrún Jónsdóttir hefur miklu mikilvægara hlutverki að gegna milli sögu- manns og söguefnis. Fyrst gengur hún fram á sviðið í kaflanum um heim- sókn þeirra Ólafs og Boga á prestsetrið. Þarna er henni skipað á bekk með öðrum sögupersónum, og henni er lýst „að utan“, en heimild fyrir frásögn- inni er sögð eitt bréfa sóknarprests. (bls. 47). Síðar er henni lýst með sög- unni af því er hún villtist á fjöllum uppi, en sú frásögn er höfð eftir viku- hlaðinu Öldinni (bls. 79). Sagnfræðingurinn heldur sem sé enn á pennanum. En strax á eftir er nýju plani bætt inn í sögu, það er viðtal spyrils við Guð- rúnu löngu seinna, en nútíma-sögumaðurinn rifjar það upp samkvæmt minn- isbókum sínum. í næstu köflum - þar á meðal í frásögninni af samtali Guðrúnar og Finn- bjargar - er æ ofan í æ vísað til þessa viðtals við Guðrúnu, en þannig gerist sagan á þrem plönum: frásögn sögmnanns (yfirlit); viðtal; og eigin svið- settar lýsingar Guðrúnar á þeim atburðum sem hún sjálf hefur lifað. Þess- um þrem plönum er víxlað án samtengjandi milliþátta. í krafti þessarar aðferðar getur frásögnin, þar sem Guðrún er heimildar- maður, virzt sem leiksýning án þess að horfið sé frá sannfræðilegri umgjörð, þar eð Guðrún bregður sér í gervi sögumanns. Hún hrífur til sín myndug- leika hans, en hann er settur á bekk með lesaranum. Eftir fylgjandi mynd lýsir þessum frásagnarhætti: mn 1965 um 1930 um 1890 yfirlit leikræn efnistök sviðsett 114
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.