Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1972, Side 129

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1972, Side 129
Peter Hallberg „Við vitum ekki hvort þau hafa andlit46 Nokkrar hugleiðingar um Fljótt fljótt, sagði fuglinn eftir Thor Vilhjálmsson 1 Eg verð að byrja þessa grein með játningu. Því oftar sem ég les Fljótt fljótt, sagði fuglinn eftir Thor Vilhjálmsson (Reykjavík 1968), því minna þykist ég geta sagt með vissu um þá bók. Þetta mætti ef til vill skilja sem sterk meðmæli með henni - ég á við að hún sé það djúp og margþætt, að hún geri allar krufningartilraunir að engu. Hinsvegar finnst manni þessi aðstaða vera dálítið valtur grundvöllur, þegar maður hefur ætlað sér að fjalla um skáld- verkið á opinberum vettvangi. Það er kannski óþarfi að taka það fram, að ég geri mér ekki minnstu von um að geta gefið hér neina allsherjar „skýr- ingu“ á þessari hók - enda efast ég um að það verði nokkurn tíma hægt. í staðinn reyni ég að fylgja einu eða öðru spori, sem ég þykist hafa þefað uppi, og lendi þá líklega stundum í blindstræti - og verst er að verða þá aldrei viss um, hvort það er blindstræti eða ekki. Sem sagt, fátt eitt er hægt að fullyrða um „Fuglinn“ - einsog ég leyfi mér að nefna bókina til hægðarauka. Þó held ég að okkur sé óhætt að halda því fram, að hér sé um að ræða eina þeirra íslenzkra bóka, sem standa einna fjærst Egils sögu Skallagrímssonar. Ég kem að þeirri hlið málsins seinna. 2 Algengt ráð til að nálgast gætilega stórt og flókið skáldverk er að rifja upp fyrir sér efni þess í sem einföldustum og grófustum dráttum. Ég bið lesendur mína afsökunar á þvi, að ég tek hér í bili upp þessa aðferð. Ég geri það satt að segja ekki hvað sízt til þess að átta mig sjálfur á hlutunum. „Fuglinn“ er mikil bók, um 270 stórar blaðsíður. Henni er skipt í niu meg- inþætti, mjög mislanga; þannig er I. þáttur 85 blaðsíður í 17 köflum, IV. þátt- Grein þessi er í meginatriðum samhljóða erindi, sem flutt var í Gamla Garði 22. des- ember 1971 hjá Félagi íslenzkra fræða og Mimi, félagi stúdenta í íslenzkum fræðum. 119
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.