Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1972, Síða 133

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1972, Síða 133
„Við vitum ekki hvort þau hafa andlit" kross“: „í sömu stellingum og maðurinn úti á þessu græna grasi í luktar- bjarmanum, hugsaði maðurinn.“ (59) Og enn kemur sú sýn upp í huga hans, þegar kona málarans spyr hann, hvort hann vilji taka hana „fyrir fé- laga“: Hann hugsaði þá um manninn sem hafði legið í kross úti í grasinu græna fölvaður af ljósinu og nábleikur með opin augu“ (69). En þetta atriði, þessa mynd, sem hefur þannig snemma verið kynnt svo eftirminnilega, má sjá sem fyrirboða þjáninga málarans í lokaþættinum. Hann er þar auðsjá- anlega að tala um, hvernig hann var tekinn fastur eftir að hafa hent buxun- um sínum í fljótið: og þá komu þeir og ég brauzt um og ég vissi að þá slógu þeir mig svo ég hvarf en ég vakn- aði ekki á krossinum ég hafði séð við þeim og rakað af mér skeggið svo þeir þekktu mig ekki né vissu að ég ætti heima á krossi því þessi kvöl var nóg til þess ó faðir í þínar hendur fel ég og nú hafa þeir alúminíumkrossa og festa mann með skrúfu og þeir eru kaldari en trékrossamir /... / (270). En einhvern veginn er einsog þessir tveir, maðurinn og málarinn, séu að renna saman í eina meðvitund - eða þá að þeir séu einn maður klofinn i tvo, eða að þeir séu hvor um sig orðnir kleyfhuga. Hvort heldur sé er ekki auðvelt að segja. Þegar málarinn liggur í hugleiðingum sínum um atburðinn á brúnni, þá eru notuð meðal annars þessi orð: „þá komu þeir það er ég viss um að hann sendi þá þessi með Ijósið í augunum sem lýsti á hinnég svo égþessi missti hinnmig“ (270). Meðal þeirra fjarstæðukenndu skynjana sem hann er að segja frá er sú, að hann „sá líða um loftið við mína eigin hlið sjálfan mig og fann að ég var hér og líka var þar í honum sem ég sá að vera hér og hér var tvisvar sinnum og bil á milli og hvorttveggja var hér þó það væri tvennt og í báðum sem var hér var líka þar ...“ (268); og enn: „ ... slitur úr skugga hans enn í mér einsog úr fóstri sem hefur sprungið og tætzt í konu og kemur í pörtum og þannig fann ég þennan svartblóðuga skugga í mér og hljóp hljóp ... (270). Og um „manninn“, sem fyrir sitt leyti þykist of- sóttur röddum, er sagt í lok sögunnar: „Raddir, hvaða raddir? spyr hin röddin, hin sem var hann sjálfur lika í sjálfum honum.“ (278) Og þar er sagan að enda, ef nokkur endir er - í óvissu, og þó í nokkurs konar ró eða sætt við lífið og kjör þess. í þessari tilraun til að lýsa grind bók- arinnar hefur mörgum mikilvægum atriðum verið sleppt; það mætti sjálf- sagt gefa allt aðra lýsingu með því að leggja áherzlu á önnur atriði en hér eða tengja atburði sögunnar öðruvísi. Slíkt yfirlit, þó það sé að nokkru leyti nauðsynlegt til þess að drukkna eldci alveg í gnótt þessarar bókar, verður 123
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.