Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1972, Qupperneq 148

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1972, Qupperneq 148
Tímarit Máls og menningar kenndu bókmenntasögu sem við Islending- ar höfum verið að reyna að semja lianda sjálfum okkur síðustu hálfa öld eða svo og færa efnið jafnframt í búning sem gerirþað lifandi og aðlaðandi fyrir ókunnuga. Að mínum dómi hefðu íslenzku höfundamir átt að leggja meiri áherzlu á efnisrakn- ingu og greiningu nokkurra öndvegisverka sem telja má góða fulltrúa höfunda og tímabila, þótt það hefði kostað að fella liefði orðið niður ýmis nöfn höfunda og bóka sem hvort sem er eru lítil skil gerð. Eins og íslenzki þátturinn í þessu verki er saminn, er hann betur fallinn til að vera hjálpargagn og leiðarvísir fyrir þann sem fyrirfram er ákveðinn í að kynna sér íslenzkar bókmenntir en áróðursrit sem kemur mönnum til að hugsa: þetta vcrð ég að lesa, þennan höfund væri gaman að kynna sér nánar. íslenzku 19. aldarskáldin fá hér eins og í öðrum yfirlitsritum og kennslu, óeðlilega mikið rýrni miðað við 20. öld. Höfundar kaflanna um bókmenntir liinna Norðurlandanna hafa yfirleitt átt hægara um vik en íslendingarnir. í þessum lönd- um - amk. í Noregi, Danmörku og Svíþjóð - er gagnkvæm þekking á sögu þjóðanna og hálindum bókmennta þeirra svo mikil að þar er minni þörf á almennum fróð- leik. Við þetta bætist að þessar þjóðir eru svo auðugar að bókmenntarannsóknum, bæði sérrannsóknum á verkum einstakra höfunda og lengri og skemmri yfirlitsritum að auðveldara verður að gefa ljósa mynd af bókmenntunum í stuttu máli. Á hinn bóginn er samkeppnin þá vitaskuld harð- ari við önnur rit. Mér virðist það ótvíræður ávinningur fyrir útkjálkaþjóðimar, íslendinga, Fær- eyinga og Finna, að geta hér komið á framfæri yfirliti um bókmenntir sínar í samhengi við sögu annarra bókmennta á Norðurlöndum, en ég verð að kvarta und- an þeim sess sem færeyskar bókmenntir skipa í verkinu. Um nýrri bókmenntir þeirra er dálítill kafli, sem ritstjóri verks- ins, Mogens Bröndsted hefur samið. Þar eru gerð góð skil þeim höfundum sem skrifað hafa á dönsku, Jörgen Frantz Jacobsen og William Heinesen, og sem eins konar inngangur að því er greinar- gerð um merkustu höfunda sem skrifað höfðu á færeysku fyrir og um það bil er þeir komu fram. En færeyskar bókmenntir hverfa aftur úr sögunni þegar kemur að tímaskeiðinu 1935-60. Þetta er alveg órétt- mætt, því bæði í bundnu og óbundnu máli hafa verið sköpuð lífvænleg verk í Færeyjum á þessu skeiði, og má segja að vanti skýran drátt í myndina af bókmennt- um Norðurlanda þegar þeim er sleppt. Eiginleg nýjung þessa rits á samkvæmt formála að vera inngangskaflamir með yfirliti um hvert tímabil. Sjálfsagt liefur tekizt misjafnlega að bræða saman efnið í þessum köflum, en af því að þeir virðast reistir á hinum köflunum fremur en sjálf- stæðum rannsóknum verka þeir stundum eins og fremur yfirborðskenndur samtín- ingur. Ekki sízt má segja um þær athuga- semdir sem em um íslenzkar bókmenntir að þeim sé einatt skotið inn í með nokkr- um erfiðismunum. Þessir kaflar vekja mjög til umhugsunar um þá aðferð sem lengi hefur tíðkazt, að skrifa sögu bók- menntanna eftir þjóðum, jafnframt því sem þeir vekja þá spumingu hvort bókmennt- ir þessara sex þjóða séu svo skyldar að eðlilegt sé að fjalla um þær sem sérstaka deild innan evrópskrar eða vestrænnar bók- menntasögu. Að líta á bókmenntir einnar þjóðar scm sérstaka heild er víst ekki ákaflega gamalt fyrirbrigði, það blómgast mjög á dögum Napóleons að sögn, en á 19. og 20. öld hefur mikill hluti allrar bók- menntasögu verið skrifaður undir þjóð- emismerkjum. Til þessa liggja ýmsar aug- 138
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.