Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1972, Síða 151

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1972, Síða 151
Stœrsta kosningabomban að þörfnuðust áréttinga á blaðamannafundinum 26. október, verið þýðingar- lítil? Til dæmis eru mál eins og þessi langt frá því að vera þýðingarlítil: alþjóðlegt eftirlit, sambandið milli stríðsloka í Víetnam og vopnahlés í Indóldna; þau skipta meginmáli. Þegar hefur verið gengið skilmerkilega frá þeim í samkomulaginu, og forseti Bandaríkjanna samþykkti orðalagið á sam- komuJaginu við forsætisráðherra Alþýðulýðveldisins Víetnam, í yfirlýsingun- um tvennur, frá 20. og 23. október. Og nú hafa Bandaríkjamenn gengið á bak orða sinna með því að leita „áréttinga og umbóta.“ Markmið þeirra er aug- Ijóslega að valda truflunum á undirskrift samninganna. Ekki hefur dr. Kissinger nefnt öll þau atriði, sem Bandaríkin vilja árétta. Því sem Bandaríkj amenn hafa ekki sagt berum orðum, hefur Nguyen Van Thieu kjaftað frá. Það er ekki af engu að Nguyen Van Thieu hefur blaðrað mikið undanfarna daga og gert alls konar fráleitar kröfur. Þessar fráleitu kröfur hefur UPI (United Press International; fréttastofuhringur) dregið saman í sjö liði og þar er talað um vopnahlésmálin, brottflutning herliðs frá Suður-Víetnam; látið liggja að því að ráð þriggja jafnstórra þjóðarbrota, sem slofna á, sé „dulbúin samsteypa“ sem hafi ekki komið til með kosning- um; fjallað er mn að fólk úr hernmn, sem er í haldi, eða fangelsað, verði látið laust; undirritun samningsins af hálfu aðilanna fjögurra osfrv. Til þessa þarf endurskoðun svo að segja allra höfuðatriðanna í samningnmn. Atriðin sjö frá Nguyen Van Thieu falla undursamlega inn í þættina „sex eða sjö“ frá Bandaríkjamönnum. Það er þess vegna sem Nguyen Van Thieu æpti, að friður „mun ekki komast á fyrr en ég skrifa sj álfur eigin hendi undir vopna- hlés- og friðarsáttmálann.“ Nguyen Van Thieu hefur unnið með Bandaríkj- unum og samt lýsir Bandaríkjastjórn yfir því, að hún liafi orðið fyrir erfið- leikum í Saigon. Er þetta trúlegt? Bandaríkj astj órn hefur upp á síðkastið hvað eftir annað breytt afstöðu sinni til Víetnammálsins og heimtað meira og meira. Hún neitar að standa við orð sín; hún neitar að skrifa undir samkomulagið, sem náðst hefur. Hún breiðir út bjartsýnisviðhorf, en setur upp hindranir samtímis. Með þessum brögðmn vonast hún til þess að geta afvegaleitt alþj óðaálitið, haldið áfram að draga undirskrift samningsins á langinn og breytt samningnum í grund- vallaratriðum. Ef Bandaríkjamönnum tekst það sem þeir ætla sér, heldur stríðið í Víetnam áfram og friði þar verður frestað um óákveðinn tima. Hvernig getur orðið jákvæður árangur af frekari fundum Víetnama og Bandaríkjamanna, ef hinir síðarnefndu neita að breyta afstöðu sinni? Víet- namar hafa skynsamlega og réttsýna afstöðu til þess að Bandaríkj amenn hafa 141
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.