Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1975, Síða 9

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1975, Síða 9
Inngangsfrceði heimspeki og sögulegrar efnishyggju haldi klofningnum í vissum skefjum og geri hann ekki að óbætanlegri plágu. Áður fyrr var þessi „klofningur" í samfélagi trúaðra bættur upp með voldugum fjöldahreyfingum sem gerðust aflvakar nýrra trúarreglna - og fundu samnefnara í myndun þeirra - kringum sterka einstaklinga (heilagan Dóminík, heilagan Frans). En gagnsiðabótin dró máttinn úr þessari grósku alþýðukrafta: Jesúfélag- ið er síðasta mikilsháttar trúarreglan, það er að uppruna afturkippsstofnun og valdstjórnarstofnun, eðli þess var kúgun og „diplómatí", og stofnun þess var merki um harðnandi afstöðu katólskunnar. Hinar nýju reglur sem risið hafa upp síðan hafa mjög takmarkaða „trúarlega“ þýðingu, en mikla þýðingu sem „ögunartæki“ gagnvart fjölda hinna trúuðu. Þetta eru grein- ar af Jesúfélaginu eða hafa orðið það, viðnámstæki til að halda við áunn- um pólitískum ítökum en ekki öfl endurnýjunar og þróunar. Katólskan er orðin „jesúítismi“. Nútímastefnan hefur ekki skapað trúarreglur heldur stjórnmálaflokka, kristilega demókrata. Afstaða praxis-heimspekinnar er gagnstæð afstöðu katólskunnar: praxis- heimspekin leitast ekki við að viðhalda frumstæðri brjóstvits-heimspeki hinna einföldu sálna, þvert á móti vill hún gera þær aðnjótandi æðri lífs- skilnings. Þó að hún haldi fram nauðsyn þess að koma á skilningi milli lærðra manna og hinna einföldu sálna, er markmið hennar ekki að halda í við vísindalega starfsemi eða viðhalda einingu á lágu menningarstigi fjöldans, heldur að smíða menningarlega og siðferðilega samfylkingu sem skapi pólitíska möguleika á menningarlegum framförum fjöldans, ekki aðeins fárra og fámennra hópa menntamanna. Starf alþýðumannsins er raunhæft, en hann gerir sér ekki skýra fræði- lega grein fyrir starfi sínu, þó að það leiði til þekkingar á heiminum. Fræðileg vitund hans getur jafnvel verið í andstöðu við starf hans: segja má að hann hafi tvær fræðilegar vitundir (eða mótsagnakennda vimnd): önnur er óbeint fólgin í starfi hans, og hún sameinar hann raunverulega öllum þeim sem leggjast á eitt með honum að breyta veruleikanum í raun; hin lýsir veruleikanum í orðum á yfirborðslegan hátt, hana hefur hann tekið gagnrýnislaust að erfðum frá fortíðinni. Þessi „orðaði" skilningur hefur samt afleiðingar: hann tengir manninn við ákveðinn félagshóp, hefur áhrif á siðferðilegt hátterni, á stefnu viljans, - sterk eða veik áhrif -, og getur þetta gengið svo langt að mótsagnir vitundarinnar hindri allar at- hafnir, allar ákvarðanir, allt val, og geti af sér andlegt og pólitískt að- gerðaleysi. Gagnrýnn sjálfsskilningur myndast því í baráttu pólitískra for- 119
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.