Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1975, Blaðsíða 22

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1975, Blaðsíða 22
Tímarit Máls og menningar og óbundna ljóðs, sem setur svip bæði á Sjödœgru, Óljóð (1962) og Trega- slag (1964). Jóhannes yrkir ýmist eftir bragreglum sem hann setur sér eða hann læmr þær alveg lönd og leið; þetta hefur jafnvel áhrif á flokkun kvæðanna í kafla. En smám saman kemur í ljós að stefnt er að bragfrelsi sem ekki verður fullnægt með því að velja um tvo kosti; þá fyrst er hægt að fagna því þegar eigindir ljóðsins lúta þeim lögum aðeins sem skáld- ið telur hverju og einu kvæði hallkvæm. Ljóðlínan gemr verið smðluð eða ósmðluð eftir stílþörf, hrynjandi verið lögmálsbundin eða nálgast mælt mál, erindi geta verið mismunandi formeiningar, þegar svo vill verk- ast, og bergmál rímsins reynist smndum hjálplegt, smndum óþarft. Um síðir hættir skáldið að vera háð þessum formfyrirbærum og kerfisbundn- um endurtekningum þeirra án þess að fara krókinn til að forðast þær. Um þvílíkt frelsi er síðasta ljóðabók Jóhannesar, Ný og nið (1970), gleggsta vitnið. 5 Sá árangur sem hér hefur verið lýst var þó aðeins einn sigur Jóhannesar af mörgum. Hann hugðist samkvæmt áður tilgreindum ummælum einnig ná tökum á nýju sniði líkinga og mynda. Þarf því að huga að myndmáli hans, skoðunarhætti og ýmsu öðru sem leiddi ásamt bragbyltingunni til gerbreytingar á tjáningaraðferð hans og stíl. Skáld hins hefðbundna brags yrkir fyrir eyrað fremur en augað. Smðlar, rím og aðrar hljómrænar eigindir sitja sjálfboðnar í öndvegi, en aðrar, svo sem Ijóðmyndir, verða að mýkjast um rúmin. En af því að skáld eru sjáendur leita myndirnar inngöngu í völundarhúsið um hverja smugu og víst hefur margur hagsmiður bragar myndskreytt verk sitt svo að eftir er munað. En ekki dugir að ræða um form án tillits til inntaks. Það sem skáld vill sagt hafa gemr haft úrslitaáhrif á tjáningarháttinn. Jóhannes úr Kötlum var arfþegi Ijóðhefðar sem mat söng meira en sýnir og eftir að hann gerðist skáld hugsjóna, boðskapar og baráttu urðu strengur og lúður honum tiltækari en pensill. Jafnframt varð retórískur stíll ákvarðandi fyrir ljóð hans. Galdur barátmkvæðanna felst í orðkynngi og hljómi kveðandinnar sem oftlega eykur þrótt sinn með klifun í formi ákalls og anafóru. Eg kalla til vitnis kvæðið Opið bréf sem hefst svo: Ó, almáttugi, eilífi guð! Varst það þú, sem brást skuggum á vonirnar björtu, og veikleikann settir í mannanna hjörtu? 132
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.