Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1975, Side 59

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1975, Side 59
Solsénítsín - pólitískt mat eða einhverri „spillingu í skrifstofubákninu“ í augum Solsénítsíns, heldur er hún órjúfanlega tengd stjórnháttum þeim og hugmyndafræði, sem réðu ríkjum á tímum Leníns og Trotskíjs. En ógnaröldin var áður orðin óum- flýjanleg, því rætur hennar felast í byltingunni sjálfri. „Það var ljóst, löngu áður en nokkrar borgaraerjur hófust, að eins og rússneska þjóðin var í stakk búin, varð hún ekki leidd í átt til sósíalisma í nokkurri mynd, að hún hafði spillt öllu fyrir sér.“ En hvernig hafði þjóðin spillt málum sínum? Höfundurinn hyggst varpa ljósi á það í hinu mikla skáldverki sínu um styrjöldina 1914—18. I bók sinni sem er hliðstæð Gúlag-eyjaklasanum, svarar Michel Heller þessu þannig: Byltinguna skorti félagslegan grundvöll, einkum skorti hana þó þann öreigalýð, sem skrifaður var fyrir henni. Og í samræmi við þetta „kom á daginn, að valdbeiting var óumflýjanleg allt frá fyrstu valda- dögum sovétanna. Og þar var ekki um að ræða valdbeitingu í víðtækum skilningi, þá valdbeitingu, sem hlýtur að bitna á fjandsamlegri stétt í hverri byltingu; það var valdbeiting gegn verkalýðnum, jafnt verkamönn- um sem bændum."1 A sama tíma og vinnan var sveipuð dýrðarljóma, var hún gerð að refsingu. Tilraunir þær, sem gerðar voru með stjórn verka- manna á fyrirtækjum, sem þeir höfðu unnið í áður, enduðu í óskapnaði, og framleiðslan fór gersamlega úr skorðum. Lenín aðhylltist áður þá skoð- un, að sérhver eldabuska skyldi verða fær um að stjórna ríkinu, en hann sneri baki við þeirri hugmynd og tók upp þá gamalkunnu kenningu, að ekki verði unninn bugur á leti og óreiðu með öðrum ráðum en valdbeit- ingu. Hin aukna hervæðing vinnunnar var tengd uppgötvun Leníns á kost- um Taylor-kerfisins, en því var beitt æ meir í rússneskum iðnaði á NEP- tímabilinu og síðar. Var það af manna ráðum, að ógnaröldin hófst; var hún óumflýjanleg, í fösm samhengi við það, sem áður hafði gerzt? I því máli mætti gera rann- sóknir í því skyni að meta mikilvægi þeirra ákvarðana, sem teknar voru, á- hrif hinna sögulegu aðstæðna og keðjuverkanir gerræðisaðgerða, sem iutu eigin lögmálum. En ályktanir þær, sem Solsénítsín og Heller draga af öllu þessu, eru hvorki svo augljósar né röksmddar sem virðast kynni við fyrsm sýn. Enda þótt októberbyltingin væri gerð með „valdbeitingu“, með aðstoð 1 Michel Heller, Le Monde concentrationnaire et la littérature soviétique, París 1974. 169
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.