Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1975, Síða 63

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1975, Síða 63
Solsénítsín - pólitískt mat vinnu við hina nýju ríkisstjórn, og höfðu reyndar sum hver lýst sig fús til þess (t.d. vinstri sinnaðir mensévíkar og ýmsir hópar anarkista); í stað alræðis öreigastéttarinnar sem styrjöldin hafði tíundað og tvístrað, kom „alræði öreiganna“, þar sem kommúnistaflokkurinn fór með völd í nafni öreigastéttarinnar. Lífsmáttur sovétanna þvarr, en þau hefðu verið einkar vel til þess fallin að tryggja víðtæka þátttöku kotbænda og miðlungsbænda í stjórn ríkisins. Arið 1921 voru sérskoðanir og flokkadrættir bannaðir inn- an flokksins. Það bann átti að gilda til bráðabirgða, en er enn í fullu gildi. Þessi stjórn eins allsherjarflokks og skrifstofuveldis átti rót sína að rekja til sérstakra aðstæðna fremur en til meðvitaðra ákvarðana. Leiðtogar bolsé- víka sætm sig við hana að meira eða minna leyti, en óttuðust hana jafn- framt. I augum Leníns og Trotskíjs varð hún ekki lengur ill nauðsyn, held- ur dyggðum prýdd stofnun, og þegar Stalín kom til skjalanna, fór svo, að þessir stjórnhættir voru einmitt taldir hæfa sósíalismanum bezt. I þessum stjórnhátmm, auk iðnvæðingarinnar, sem stóraukin var eftir 1928, fólst „innri þörf“ á harðstjórn og kúgun, eins og átti eftir að koma í ljós. Stalínisminn nam burt allar skorður, sem þessari kúgun höfðu verið settar, ýmist af stjórnmálamönnum eða í Ijósi lýðræðislegra hugsjóna og alþjóðahyggju, sem sett höfðu mark sitt á baráttu Leníns, þrátt fyrir allt. Skil þau, sem urðu í þróuninni frá lenínisma til stalínisma skipta því nokkru máli. Beiting lögregluvalds varð meginregla, en ekki aukaatriði eða und- antekning í stjórnun ríkisins. Ognaröld Stalínstímanna hafði ekki lengur „stéttaróvininn“ einan að skotspæni, og henni var ekki lengur beint gegn honum aðallega, heldur raunverulegum og hugsanlegum bandamönnum (kotbændum og miðlungs- bændum) og brátt einnig gegn verkamönnum sjálfum og tryggasta fylgi- liði byltingarinnar (í fyrstu gegn þeim, sem einhvern mótþróa sýndu, síð- ar einnig gegn dyggum stalínistum). Fórnarlömb ógnaraldarinnar voru fyrst og fremst ímyndaðir óvinir byltingarinnar, eða kannski Stalíns sjálfs. Eflaust gemm við verið Solsénítsín sammála um það, að ofbeldi er á- skapað allri byltingarþróun. Ekki þarf þó að fara svo, — eins og gerðist næstum óhjákvæmilega í Rússlandi — að til borgarastyrjaldar eða alþjóð- legrar styrjaldar komi, en djúptækar breytingar á þjóðfélagsgerð, þegar eignastétmm er steypt af stóli og úreltir framleiðsluhættir eru afnumdir, geta ekki átt sér stað, án þess að valdbeiting komi til. I þeim skilningi hefur valdbeitingin verið „ljósmóðir sögunnar“ um aldaraðir, eins og Engels orðaði það. 173
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.