Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1975, Side 65

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1975, Side 65
Solsénítsín - pólitískt mat Þau „þáttaskil“, sem Solsénítsín harmar, átm sér tvímælalaust stað, þáttaskil, sem vissulega voru hörmuleg og náðu dýpra en til „afnáms rík- isins“, sem stefnt var að í október. Ekki voru það þó þáttaskil í þeirri merkingu, sem Solsénítsín leggur í orðið, því sovétstjórnin lét sér lynda á- kveðið framhald rússneskra hefða í starfsháttum skrifstofubáknsins og þjóðrembingi. Gegn þessu háðu alþjóðasinnaðir sósíalistar eins og Lenín og Trotskíj síðustu baráttu sína. Það sem í raun átti sér stað, voru „þátta- skil“ í efnahagslífi og starfshefðum, og sambandið rofnaði því miður við Vesturlönd, tækni þeirra, hina alþjóðlegu menningu þeirra og verkalýðs- hreyfinguna þar. Hugmyndir um þjóðfélagslega frelsun veita ofbeldi eignastéttanna ekk- ert aðhald. Þar er einungis um það að ræða, að verja eignir og forréttindi, annað ekki. Engar mannúðlegar vangaveltur setja þeirri baráttu skorður. Og þess vegna gemr beinskeytt og taumlaus villimennskan sópað burt á svipstundu allri þeirri siðfágun og húmanisma, sem þessar stéttir virðast þó hafa tekið í arf. Að því er þetta varðar, var hegðun liðsforingja keisarans í fyllsta samræmi við hefð, sem rekja má frá „Versailles-liðinu“ 1871 til hershöfðingjanna, sem framkvæmdu valdaránið í Chile. I þeirri hefð koma einnig við sögu auðjöfrarnir í Ruhr og prússnesku aðalsmennirnir, sem veittu Hitler þjónusm sína. Að minnsta kosti er oft, eins og Liebman skrifar, „nokkur hræsni í á- sökunum á hendur hinni ungu hreyfingu kommúnista og leiðtoga bolsé- víka um að þeir hafi beitt ofbeldisaðgerðum, rétt eins og ofbeldistím- arnir í Rússlandi hafi skyndilega rofið tímaskeið framfara og friðar.“ Telja verður fordæmingu Solsénítsíns á ofbeldisbeitingu til þessarar teg- undar hræsni. „Fólk hefur þrjózkazt við að viðurkenna, að það séu hryðju- verk, þegar herlið, sem vopnað hefur verið á laun og oft dulbýr sig í borgaraleg föt, gerir sviksamlega árás á friðsamt fólk á friðartímum. Þess er krafizt, að við kynnum okkur markmið hryðjuverkahópanna og stuðn- ingsmanna þeirra auk hugmyndafræði þeirra, og kyngjum því síðan að kalla þá háheilaga „skæruliða" (í Suður-Ameríku ganga menn svo langt að nefna þá því broslega heiti ,,borgarskæruliða“)! Nokkru neðar skrifar hann: „Hin dýrslegu fjöldamorð í Hué, sem sannað var óhrekjanlega að hefðu átt sér stað, vöktu athygli fólks aðeins örskamma smnd, og þau voru fyrirgefin nærri samstundis — vegna þess að samúð fólksins var meS hinum aðilanum, og enginn vildi snúast gegn skoðun fjöldans." Og afmr: „Flugvélarán og hvers kyns hryðjuverk eru orðin tífalt tíðari, einfaldlega 175
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.