Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1975, Side 69

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1975, Side 69
Solsénítsín - pólitískt mat innar frá febrúar 1917 og síðar. Lenín var hvatamaður þeirra, (aðrir bolsévíkar kusu fremur, að ríkið stjórnaði), og sovétveldið kom smám saman skipulagi á þessi völd. Þessi „yfirráð" fela í sér, að það var ekki til- gangur byltingarstjórnarinnar að ná allri framleiðslu undir sig samstund- is. Hér var einungis um það að ræða, að verkamenn hefðu aðaleftirlit og pólitískt neitunarvald. I veg fyrir þá áætlun kom ósk fjöldans um sjálfs- forræði og einkum þó ósamvinnuþýðni atvinnurekenda og skemmdarverk þeirra. „Yfirráð“ verkamanna breyttust smám saman í sameiginlegt eignar- hald, en smndum tóku verkamenn öll völd á vinnustað að eigin frumkvæði. Það var því naumast tímabært, þegar á daginn kom, að Sovétlýðveldið varð strax í upphafi sumars 1918 að taka á sig yfirstjórnun á stórum hluta rússnesks iðnaðar. Það er ekki síður afskræming staðreynda, þegar Heller kennir yfirráðum verkamanna um efnahagskreppuna, sem þá skall á í Rússlandi. Stjórnleysi, skormr á öflugu miðstjórnarvaldi skipti að vísu máli, en úrslimm réð stríðið, hráefna- og eldsneytisskormrinn og skemmd- arverk borgarastéttarinnar. Tilraunin með stjórn verkamanna olli vonbrigð- um, og í stað hennar kom ríkisstjórnun á fyrirtækjum. En fyrirtækjastjórn- un verkamanna var engu að síður skóli, sem brautskráði nokkurn fjölda skipuleggjenda. Og þar fékk mikill fjöldi fólks að kynnast ósviknu frelsi, eins og í sovétunum, sem höfðu völd um allt Rússland um nokkurra mánaða skeið. Að þessu verður að gæta, þegar meta skal fullyrðingar um að bylting- una hafi skort félagslegan grandvöll. Annars vegar rýrnaði grundvöllur hennar tvímælalaust í borgarastríðinu. Ur bardögum þess kom öreiga- stéttin þorrin að kröfmm, og óstandið í efnahagsmálum olli óánægju meðal bænda og verkamanna, sem Rauði herinn og Tséka gáfu skjót svör við (t.d. við Kronstadt). Oreigastéttin fór í upplausn, eins og Lenín getur um, og sovétin töpuðu myndugleika sínunj. Og þótt bolsévíkar ynnu hernað- arlegan sigur, biðu þeir jafnframt pólitískan ósigur. Flokkurinn hafði glatað trausti fjöldans og stjórnaði nú Rússlandi, hvað sem fjöldinn sagði, jafnvel þvert ofan í vilja hans. En hvernig ber okkur á hinn bóginn að skilja þennan sigur yfir hvít- liðum, sem fékkst þrátt fyrir harðsnúna andstöðu alls hins borgaralega heims og þrátt fyrir að allt hefði virzt ramba á barmi glötunar? Hvernig gat byltingin, sem skorti „félagslegan grundvöll“ snúið slíkum feigðar- dómi? Jafnopinskár fjandmaður byltingar bolsévíka og sagnfræðingurinn Adam B. Ulam telur það ekki fullnægjandi svar að benda til þess, að hvít- 179
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.