Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1975, Page 73

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1975, Page 73
Solsénítsín - pólitískt mat alisma „með mannúðlegri ásjónu“. En vantraustið náði lengra en til nokkurra slagorða. Þótt predikað væri „afturhvarf til Leníns“, dugði það ekki til að jafna reikningana við þær blekkingar, sem menn höfðu verið beittir, og siðferðislegt skipbrot stjórnvaldanna, sem ekki höfðu megnað að sjá út fyrir sjónhring stéttabaráttunnar og hörku þeirrar, sem henni fylgdi, og skapa siðalögmál sem hentuðu þjóðfélagi á leið til kommún- ismans, þar sem stéttabaráttan er ekki lengur driffjöður sögunnar og mað- urinn hefur tekið söguþróunina í eigin hendur. Af þessu leiðir, að þegar Solsénítsín og aðrir siðferðisgagnrýnendur afhjúpa, beint eða óbeint, það mikla djúp, sem er staðfest milli „opinbers sannleika“ og raunveruleik- ans, þá er sú afhjúpun meira verð en allar þær smálestir af „marxískum" rimm austan tjalds og vestan, sem sniðganga hin raunverulegu vandamál. Af þessu leiðir ekki, að aðferðir Solsénítsíns við að lýsa vandamálunum séu viðunandi, eða þá tillögurnar sem hann ber fram til lausnar vandanum. Hins vegar má draga af þessu þá ályktun, að marxismanum muni ekki tak- ast að leysa vandamál sín, nema takmarkanir hans séu viðurkenndar og sigrazt sé á þeim. Einn áhangenda hins nýja, siðferðislega sósíalisma, Georgii Pomerantz, hefur orðað þetta svo: „Siðmenning, sem er gróf og einföld í dráttum, megnar ekki að fylla hið hugmyndafræðilega tóm, og hlýtur því að hrynja eins og spilaborg. Þetta tóm stafar einkum af árekstri tveggja heimsmynda; hinnar trúarlegu og hinnar vísindalegu. Vísindabyltingin hefur veitt trúarbrögðum heimsins harðan atgang, en þó ekki megnað að skapa nokk- ur þau tákn, sem jafnist á við kenningar Búddha eða Krists.“ Lausnina á þessum vanda sér Pomerantz í því, að efla beri samspil marxisma og eldri heimspekikerfa. Með því samspili telur hann, að leiðir muni opnast til nýrra menningarhátta. Þetta viðhorf er allólíkt viðhorfi Solsénítsíns, sem hefur meiri áhuga á óskorðuðu alræði trúarbragðanna en slíkum heimspekilegum samskipmm. Þetta viðhorf er einnig álíkt skoðunum Krasnov-Levítíns, sem telur andlega menningu kristninnar vera þá sál og það súrdeig, sem sósíalskt lýðræði þarfnist. (Slíkar skoðanir eru tvímæla- laust dæmigerðar fyrir „kristilegan sósíalisma“.) En hvaða svar gemr marx- isminn gefið þeim þörfum, sem þessar nýju siðferðiskenningar tjá? Opinber hugmyndafræði ríkisins læmr sér nægja að fjalla um „siða- reglur þeirra, sem eru að skapa þjóðfélag kommúnismans“, og er þar um að ræða siðareglur Stalínstímanna í endurskoðaðri mynd. I „uppgjöri“ Eugens Varga er minnzt á þá „smáborgaralegu heimsmynd“, sem leynist 183
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.