Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1975, Blaðsíða 78

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1975, Blaðsíða 78
Tímarit Máls og menningar Lídía Tsjúkovskaja í bréfi til Solsénítsíns. „Ekki veit ég um neinn rithöf- und, sem menn hafa beðið meir eftir og geta síður verið án. Framtíðin er ekki í hættu, ef orðið fær að lifa. Beiskjan í ritverkum þínum særir sál okkar og læknar hana. Þú hefur gætt rússneskar bókmenntir jötunmætti á nýjan leik.“ Og lesendur, sem eru órafjarri Solsénítsín, geta tekið undir þessi orð. Það er enginn hörgull á vel ritfærum höfundum í Sovétríkjunum. Sumt af ritum þeirra lendir „í skúffunni“, sumu er dreift ólöglega. Og ýmsar prýðisbækur koma út á ofur venjulegan hátt, án þess að nokkur hneykslisþefur laði dagblöð heimsins til að fjalla um þær. Þessu verður ekki í móti mælt. En líklega hefur engum tekizt að losa sig jafnvel við „dæmisagnastílinn“ og getað rætt á jafnósviknu og hrífandi máli um harm- leik þann, sem raskað hefur sálarró svo margra sovétborgara, síðan tími fangabúðanna leið. Er þar aðeins um brot af þjóðinni að ræða? Ekki er hægt að neita því. Andstalínskir menntamenn, „villutrúarmennirnir“, við- urkenna, að þeir séu einangraðir í starfi sínu. „Leiðtogarnir hafa af ráðnum hug reist þagnarmúr,“ skrifar Tsjúkovskaja, „milli þeirra, sem skapa andleg verðmæti, og hinna, sem þessi verðmæti eru ætluð.“ En sýnir ekki sú staðreynd, að þessum múr er haldið við, hve hræddir leiðtogarnir eru við að aðrar hugmyndir en þeirra eigin muni breiðast út? Hér er ekki um það að ræða, hvort viðhorf Solsénítsíns mundu hljóta stuðning margra, ef leyft væri, að þau kæmu fram hindrunarlaust. Það er vafamál. Jarðvegur er að vísu til fyrir afturhvarfsdrauma og Slavadýrkun, hvort sem Solsénítsín sáir þar eða ekki. En hugmyndafræði tækni og frjáls- lyndis stendur fastari fótum meðal menntaðs æskufólks. Og hollusta alls þorra almennings við ávinninga byltingarinnar, félagslegur og menningar- legur árangur þessara stjórnhátta, og það, hve sáttur almenningur er við þá hugmynd, að framleiðslutækin séu sameign þjóðainnar, — þessi atriði standa svo djúpum rótum í Sovétríkjunum, að ólíklegt má telja, að nokkur „andsovétismi“ í þrengsta skilningi orðsins geti gert sér vonir um fylgi manna. Og andstalínismi virðist ekki vera sú stefna, sem mest ógnar leið- togunum, að minnsta kosti ekki að því er varðar ungu kynslóðina og þorra eldri kynslóðarinnar. Vandi leiðtoganna er sá, að missi þeir úr höndum sér, þótt ekki sé nema að örlitlu leyti, einokunina á hugmyndum og upplýsingum, eiga þeir á hættu, að jafnvægi hins ríkjandi þjóðskipulags verði teflt í voða. Ef um- ræður færu fram fyrir opnum tjöldum um stalínisma og vandamál stjórn- málanna nú á dögum - og slíkar umræður gætu í fyrstu byggzt á því undir- 188
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.