Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1975, Qupperneq 86

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1975, Qupperneq 86
Tímarit Máls og menningar Ráðherra skipar rannsóknarnefnd Lengi höfðu verið miklir fáleikar með Tryggva Gunnarssyni bankastjóra og Birni ráðherra Jónssyni. Voru þeir fyrst og fremst sprottnir af metnaði og ráðríki þessara manna sem og af ágreiningi þeirra um ýmisleg landsmál, einkum eptir að hin svonefnda Valtýska kom til skjalanna. Höfðu menn þessir áður verið einkar góðir vinir og svo var enn fyrstu árin eptir að Tryggvi Gunnarsson fluttist sem bankastjóri til Reykjavíkur. Er svo sagt að Tryggvi hafi á Hafnarárum sínum, er hagur hans stóð með sem mest- um blóma, styrkt Björn Jónsson, sem þá átti erfitt uppdráttar í Kaup- mannahöfn, af mikilli rausn. En vart munu eins mikil brögð hafa verið að því og orð er á gert af vinum Tryggva og sízt mun hann eptir meiri en 20 ára þekkingu minni á honum hafa gert það af jafn einskærri ósjer- plægni og góðvilja og mælt er. Hinn 26. apríl 1909 skipaði Björn Jónsson 3 manna nefnd til þess að rannsaka allan hag Landsbankans. Ekki er mönnum fullkunnugt um, hvort ráðstöfun þessi hefir verið runnin frá Birni kaupm. Kristjánssyni eða ráðh. og þá sennilega átt rót sína að rekja til þess, að hann hefir viljað ná alger- lega á sitt vald hinu forna og ramma virki heimastjórnarmanna, Lands- bankanum, og jafnframt hefna sín á fornvini sínum, sem hafði um nokkur undanfarin ár verið honum örðugur ljár í þúfu og á stundum beitt pen- ingavaldi sínu og áhrifum þeim, sem hann hafði á systurson sinn, fyrver- andi ráðherra Hannes Hafstein, til þess að gera Birni margan óleik; en Björn Jónsson hins vegar neytt allra bragða til þess að smána þá frændur í blaði sínu, Isafold, hvort heldur þeir höfðu nokkuð til þess unnið eða ekki. Björn fór allt of geyst af stað við skipun rannsóknarnefndarinnar. Hvort heldur heipt hans og hatur hefir blásið honum því í brjóst eða fornir hamrsmenn Tryggva og heimastjórnarmanna. Eru einkum þar til nefndir af kunnugum mönnum þeir Björn Kristjánsson, er síðar varð bankastjóri, Karl Einarsson sýslumaður í Vestmannaeyjum og Indriði skrifstofustjóri Einarsson. Vera má og að ýmsar sögur sem ráðherra hafi borizt af bank- anum og ýmsum gjörðum bankastjórnarinnar hafi heldur orðið til að æsa hann en sefa. En hvað um það. Það var að rasanda ráði gert að skipa rannsóknar- nefndina þjóðkunnum mótstöðumönnum, að vjer ekki segjum fjandmönn- um Tryggva, svo sem þeim Indriða Einarssyni og Karli Einarssyni. Þriðji maðurinn, kand. Olafur Dan Daníelsson, var apmr á móti að sumu leyti 196
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.