Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1975, Síða 101

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1975, Síða 101
Ráðherradagar Björns Jónssonar fregnina, að því er Jón sagði, hálfum mánuði fyr, en hann hefði annars getað fengið hana með pósti. Hannes Hafstein gat þess þá, að Kristján Jónsson hefði verið primus motor að Skurðsmálinu. Hefði hann sem settur amtmaður bent Magnúsi landshöfðingja Stephensen á, að Skúli hefði gert sig sekan í ýmsum misferlum í því máli. Þá gat og Þorleifur H. Bjarna- son þess, að Jón Vídalín hefði opt vikið að því, að eitthvert hið versta verk, sem hann hefði unnið, væri það, er hann útvegaði Skúla Thoroddsen hæstarjettarmálaflutningsmann Rée til þess að flytja mál hans og galt hon- um fyrir hönd Skúla 2000 kr. Jón í Múla tók undir það og kvað Jón Vída- lín hafa tekið í sama strenginn í sín eyru. ló. des. kl. 9 var miðstjórnarfundur haldinn hjá Hannesi Hafstein. Var þar enn hreyft, að þingmenn minni hlutans skyldu eiga málaumleitan við Skúla Thoroddsen um samtök við nokkra meirihlutaþingmenn til þess að koma Birni ráðh. Jónssyni frá og styðja Skúla með vissum skilyrðum til ráðherratignar. Hannes Hafstein, L. H. Bjarnason og Þorleifur H. Bjarna- son voru því mótfallnir að semja nokkuð við Skúla að svo komnu, og var svo málinu frestað um óákveðinn tíma, enda var Jón frá Múla nú minna fýsandi þess en á þriðjudagsfundinum, en Jón Olafsson var sjúkur. Jón í Múla gat þess, að hann hefði átt talsímaviðræðu við áreiðanlegan mann í Norðurlandi, er hefði tjáð sjer, að Olafur Briem umboðsmaður á Alf- geirsvöllum hefði boðað 2 fulltrúa úr hverri sveit í Skagafirði til fundar á Sauðárkróki 8. jan. 1910 til þess að ræða um, hvað gera skyldi í banka- málinu og mundi það vera ætlun hans og Jósefs, hins þingmannsins, að skora á Björn að stofna til aukaþings eða segja af sjer. Þorleifur H. Bjarna- son gat þess eptir áreiðanlegu talsímaskeyti frá Davíð Þorsteinssyni frá Arnbjargarlæk, er var þá staddur í Norðtungu, að Mýrasýslumenn og Borgfirðingar hjeldu enn kyrru fyrir og mundu ekki hafast neitt að í bankamálinu fyr en um hátíðarnar. Á fundinum var og tilrætt um landsdóminn og skipun hans og hve litlar líkur væri til að ráðherra yrði nokkru sinni dæmdur af honum. Kvað Lárus H. Bjarnason hinu upphaflega frumvarpi hafa verið spillt með aðgerðum þingsins í því máli 1905. Hannes Hafstein andæfði því lítið eitt og gaf í skyn, að hann hefði verið riðinn við samningu landsdómslaganna 1903 og eignaði sjer tillögu um fyrirkomulagið á skipun hans.1 En Lárus ljet 1 Ráðherraábyrgðarlögin hefur H.H. aldrei eignað sjer, og landsdómslögin 1903 heldur ekki við LHB, enda á vitorði beggja nefnda að LHB átti bæði þó að hann byði H. H. að vera 1. flutningsm. að landsdómsfrumvarpinu. (LHB). 211
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.