Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1975, Síða 105

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1975, Síða 105
Ráðherradagar Björns Jónssonar landsbankann, ætlið yður að mæta í landsbankanum í dag og taka sæti þar sem gæslustjóri bankans, þá þykir rjett að tjá yður hjer með til leiðbeiningar, að stjórnarráðið teiur yður þetta óheimilt, þar sem ákvörðun þess í framannefndu brjefi um frávikning yðar stendur óhögguð, og það ætlar ekki að setja yður inn í gæslustjórastöðuna apmr. Björn Jónsson / Jón Hermannsson Til herra háyfirdómara Kristjáns Jónssonar R. af Dbr. Reykjavík. Samhljóða brjef fjekk síra Eiríkur Briem. Á eintak sitt hafði Kr. Jónsson skrifað Lög N° 12. 9. júlí 1909 § 1. Við brjef þetta, sem gæslustjórunum var fært af 2 lögregluþjónum, heyktist síra Eiríkur Briem svo, að hann settist aptur og fór ekki í bank- ann, þrátt fyrir skýlausa yfirlýsing sína bæði við Hannes Hafstein, Jón Olafsson og að nokkru leyti við L. H. Bjarnason. Því sagði Hannes Haf- stein litlu síðar við hann í talsímanum, er síra Eiríkur fór að klóra yfir það, að hann hefði ekki mætt, að nú hefði hann látið ásannast illmæli sem Björn hefði sagt um hann í eyru kunningja síns eins: „Kristján kem- ur, en skræfan Eiríkur situr heima.“ Varð Eiríki orðfall við það og slitu þeir þá samtalinu. Yfirklór Eiríks gekk út á það, að óþarfi væri fyrir sig að fara, úr því að hann hefði fengið brjefið og í annan stað, að alþingi myndi ekki telja sig bært um að leggja úrskurð á frávikninguna, ef málið væri gert að dómsmáli, en ef það væri ekki gert, myndi það hafa til að setja sig inn aptur. Kristján Jónsson kom aptur á móti í bankann laust eptir 12, eins og hann hafði tjáð ráðherra í brjefi sínu til hans, dags. 22. nóv., til þess að taka þar sæti. Var þar mættur kand. jur. Ari Jónsson af hálfu ráðh. og kvaðst hafa umboð frá honum, en Kristján Jónsson kvaðst ekki hirða um að sjá það. Hann kvaðst vera kominn til þess að taka þar sæti, en banka- stjórarnir nýju sögðust enga tilkynning hafa fengið frá stjórnarráði, að gæslustjórar þeir, er það hefði skipað, skyldu víkja sæti. Kr. Jónsson kvað stjórnarráð eða ráðherra ekkert eiga að fjalla um þetta mál, en banka- stjórar ætti að bera ábyrgð á afleiðingum þess (ipsissima verba: konse- kvensum). Björn Sigurðsson fór að malda eitthvað í móinn, en Björn Krist- jánsson bauð Kristjáni Jónssyni að sjá brjef Ara, en hann hafnaði því og fór. Mikill mannfjöldi hafði safnazt saman á strætinu fyrir framan bank- ann, en hann hjelt kyrru fyrir og lagði ekkert til málanna, og dreifði sjer, 215
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.