Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1975, Síða 111

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1975, Síða 111
Katia Mann Thomas Mann smásagnahöfundur Hundrað ára afmælis Thomasar Manns er víða minnzt á þessu ári með ýmis konar útgáfum og ritgerðum. I fyrra kom út bók eftir ekkju hans, „Ungeschriebene Me- moiren', samin upp úr sjónvarpsviðtölum, en frú Katia Mann er nú 92ja ára. Hér er birtur kafli úr þessari bók. í ráðagerðum sínum var Thomas Mann ævinlega miklu hæverskari en þegar til framkvæmdanna kom. „Töfrafjallið“ átti að verða smásaga, bækurnar um Jósep áttu að verða smásaga — og hvað varð svo úr? Það var ekki alveg að ófyrir- synju að Brecht, ólíkindatól og háðfugl, uppnefndi Thomas Mann og kallaði hann „smásagnahöfund“. Ritsmíðarnar komu fram sínum eigin vilja, þær tóku að lifa sjálfstæðu lífi og bóndi minn vissi aldrei fyrirfram hvað þær yrðu miklar að vöxtum. Tilaðmynda hafði hann alls ekki haft í hyggju að semja „Dauða í Feneyjum" og því sfð- ur gert ráð fyrir því að starfa heilt ár að samningu þeirrar sögu. Upphaflega hafði hann ætlað að gera dálítið allt annað. Hugmynd hans hafði verið sú að gera sögu um Goethe. Hann langaði til að skrifa um síðustu ást Goethes í Marienbad. Það átti að verða níðangurs- legt skop um snilligáfuna og niðurlæg- ingu hennar. En þegar til kom treysti hann sér bara alls ekki til þess að koma fómnum undir Goethe. Hann hélt hann hefði enn ekki burði til slíks verkefnis og fékk Goethe-efninu annan búning í „Dauða í Feneyjum". Það var ekki fyrr en miklu síðar sem „Lotta í Weimar" var samin. Þá lagði hann út í það. Það var annars skrítin saga sem gerðist í kringum „Dauða í Feneyjum" því hvað- eina sem þar greinir kom raunverulega fyrir okkur sjálf, allt frá atvikinu með manninn í kirkjugarðinum. Við lögðum leið okkar til Feneyja á gufuskipi. Thomasi þótti yfirmáta gam- an í Feneyjaborg og á Lido-rifi. Enda komum við þangað oft, alltaf ella þó með lest. A þessu ferðalagi komum við í fyrsta sinn inn til borgarinnar utan frá hafinu, og svo sannarlega var gamli uppskafningurinn um borð, mjög farð- aður og veltilhafður aldraður herramað- ur sem unga fólkið safnaðist utan um. Unglingarnir ærsluðust og hömuðust. Við stigum á land og leituðum að gondól yfir á Lido. Og von bráðar kom að maður sem kvaðst reiðubúinn að flytja okkur yfir. Og þegar við stigum upp úr bátnum og borguðum farið bar heimamann að sem sagði: Þessi hefur ekkert leyfi! Þarna voruð þið heppin að lenda ekki í neinum vandræðum. Semsagt, gamla flónið var þarna og gondólræðarinn var þarna líka. Svo fórum við inn í Hotel-des-Bains þar sem við höfðum pantað gistingu. Það er niðri við fjöruna, fjölsóttur stað- ur, og við matborðið, strax á fyrsta degi, sáum við pólsku fjölskylduna og hún 221
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.