Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1975, Side 126

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1975, Side 126
Umsagnir um bækur LIFANDI VATNIÐ Lifandi vatnið1 gerist eiginlega á þrem sviðum í senn. Sagan hefst á því að maður nokkur stingur af með rútunni norður í land og gerist síðan ýmist á heimili þessa manns, hjá konu hans og börnum; á leiðinni norður og svo í endurliti yfir uppvaxtarár mannsins fyr- ir norðan og síðar sunnan. Það er viða- mesti hluti sögunnar. Allir þessir þættir eru til þess gerðir að kasta ljósi á verka- manninn Pétur Pétursson. Kona hans, Lilja, er aukapersóna í verkinu og svo er einnig um foreldra Péturs, annað fólk frá fyrri hluta ævi hans, vinnufélaga o. s. frv. Fljótt á litið virðist saga Péturs Pét- urssonar ákaflega sakleysisleg. Hann er venjulegur meðalmaður á alla lund og það er ekki vaninn að slíkir menn verði efni í stórbrotnar skáldsögur. Það er kannski þess vegna sem þessi flótti í upphafi sögunnar og árásin á búðar- stúlkuna og gerviblómin vekja svo mikla forvitni lesandans. Er þetta það sem bú- ast má við af meðalmanni að norðan? Svarið hlýtur að felast í því hvernig Pémr er skýrður í verkinu. Hvað er það sem mótar líf venjulegs manns í verka- mannastétt? Pémr á góða bernsku. Hann elst upp í sveit, á góða foreldra og þarf aldrei 1 Jakobína Sigurðardóttir: Lifandi vatn- ið. Skuggsjá 1974. 203 bls. að líða skort. Tilfinningum hans er meira að segja sýndur hinn mesti sómi allt frá því fyrsta: „Og óttinn yfirbugar hann, lítinn dreng með svartan fugl í brjóstinu und- ir stórum, ógnardjúpum himni... Og mamma sleppir hrífunni, grípur hann í fangið, stór, örugg, góð.“ (37) A þessum æskuárum simr hann löng- um undir skemmuvegg og býr sér til veraldir þar sem hann deilir og drottn- ar. Þar gerast að vísu oft mjög ískyggi- legir atburðir en þegar allt um þrýmr er þó alténd hægt að hlaupa inn til mömmu og skilja hætturnar eftir undir skemmuveggnum. Vegna þessarar góðu bernsku Péturs er lesanda enginn kostur gefinn á því að skýra þróun hans með einhverri ódýrri alþýðusálfræði. Maðurinn er full- komlega eðlilegur og það eina sem stendur í vegi fyrir gæfu hans er íslenskt samfélag. Þar ríkja lögmál frumskógar- ins og einhver alltaf dæmdur til að troðast niður í svaðið. Því fjarlægari sem bernskan verður þeim mun meira , sígur á ógæfuhliðina fyrir Pétri. Hann hættir að vera barn, verður ungur mað- ur og stendur þá frammi fyrir því að uppfylling drauma hans kostar peninga. Þeir peningar eru ekki til, nema þá í mjög litlum mæli: „Menntun, skemmtanir, þátttaka í fé- lagslífi, allt kostar það peninga." (109) „En ungur maður skemmtir sér og 236
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.