Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1986, Qupperneq 7

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1986, Qupperneq 7
Arfurinn bindi af þeim 50 sem áætluð heildarútgáfa á að verða. Ef þríliðan bregst mér ekki þurfum við að bíða 75 ár í viðbót eftir verkinu öllu. Það hlýtur að teljast sanngjarnt að starfslið sem svarar eins og einum menntaskóla sé á launum við að gefa út klassísk verk okkar. Við hliðina á rannsóknarstofnun á borð við Arnastofnun ætti að vera útgáfumiðstöð sem kæmi fornritum á almennan markað. Það er ótækt á fjölföldunartímum þegar hvert mannsbarn á þess kost að afrita heilu bækurnar, sjái menn sér jafnvel ekki fært að hafa á boðstólum þau rit sem teljast til grundvallarins (Hómilíubókin, Maríusaga . . .). Það vantar mikið á að við göngumst við þessum menningararfi, tökum hann upp úr kössunum, dustum af honum rykið og látum rausn okkar vegast á við stórskap gjafarinnar. Landnámsmenn voru með fullfermi af menningu þegar þeir námu hér land. Á meðan heiðni leið undir lok í Þýskalandi og Bretlandi og hopaði hvarvetna á Norðurlöndum, gekk hún í endurnýjun lífdaga úti á Islandi; e. k. útibú sem endaði sem aðalbanki þegar tók fyrir starfsemina í höfuðstöðvunum. Og eftir að Norðurlöndin höfðu breytt um mynt og íslendingar sátu einir að hinni fornu norrænu tungu, var ekki óeðlilegt þótt hér yrðu innlyksa vænar fúlgur úr samgermönskum arfi. Upp frá því verður fornum menningarheimi Germana ekki lokið upp nema með íslenskum lyklum og gerir að verkum að jafnvel þótt íslenska liði undir lok, yrðu jafnan til fræðimenn sem væru eddufærir í málinu. Samt megum við ekki láta eins og lokatakmarkinu sé náð þótt útlendingar segi að íslenskar fornbókmenntir séu einn af burðarásunum í heimsmenn- ingunni. Heimsmenningin er eins og tjald sem sífellt er verið að taka niður og tjalda upp á nýtt og dugir ekki að ein súlan verði eftir. Hún hættir þá að vera burðarsúla og breytist í ryðgaða stöng inni í Þjórsárdal. Nýlegar kiljuútgáfur Máls og menningar á Snorra-Eddu og Völsungasögu og íslend- ingasagnaútgáfa Svarts á hvítu eru gleðilegur vottur um lífsmark og vísbend- ing um vænlegar leiðir, þótt bæði Snorra-Edda og íslendingasögurnar hefðu mátt vera rækilegar útgefnar fyrir minn smekk, þ. e. a. s. fylgt úr hlaði, stungið í samband og búnar betur í hendur á nýjum lesendum á líkan hátt og Heimir Pálsson reyndar gerir í nýútkominni Frásagnarlist fyrri alda (For- lagið). Það er með bókmenntaverk líkt og jurtir að oft er nauðsynlegt að potta um, þ. e. a. s. skipta um jarðveg. Jurtin er búin að sjúga alla næringu og gernýta þann jarðveg sem hún er í. Með öðrum orðum, það þarf að gefa út bækur aftur og aftur. Svo dæmi sé tekið þá er ekki nóg að Lilja sé gott kvæði í bókmenntasögunni og hægt að nálgast hana í safnritum, það gerði kvæðinu ábyggilega gott að vera gefið út öðru hverju, vandlega fylgt úr hlaði og gefið samband við nýja lesendur. Guðbrandsbiblía er annálað þrekvirki í sögu 133
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.