Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1986, Síða 39

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1986, Síða 39
Asta og Líf og list driffjöður í endurreistum atómskáldaklúbbi. Hún ritaði grein um leirmunalist í janúarhefti þessa árgangs, en hún hefur aldrei áður birt eftir sig smásögu, hvorki hér í ritinu né annarsstaðar.“ Svo mörg voru þau orð. Og ég held að þetta segi töluvert um hennar hæfni, að hún var . . . virtist vera jafnvíg á pennann og myndlist. Sagan í Lífi og list er öll myndskreytt eftir hana. Hún skar myndirnar í linoleumdúk og það er einhver spenna í myndunum, einhver gífurleg paník í andlit- unum, sérstaklega á ungu stúlkunni sem er að hverfa inn í myrkur næturinnar. Eg býst við að Asta hafi verið eins og aðrar stúlkur sem komu utan af landi, að hún hafi verið að reyna að freista gæfunnar hér í borginni, en hún var viðkvæm og þoldi illa álagið sem fylgir miklu umtali. Eg held að það hafi verið ákaflega dýrt spaug fyrir hana að vera ein af fyrstu kvenbóhemunum á Islandi. Það skipti ekki svo miklu máli fyrir okkur, þessa fugla, sem voru atvinnubóhemar fyrir. Við vorum ekki í fastri vinnu, við stunduðum kaffihúsin og við þóttumst vera að stunda andann og listina. Nú ég hafði ofan af fyrir mér með tímaritinu og ég var svo nægjusamur að mér fannst alveg nóg ef ég ætti fyrir kaffimola, kaffi og einni sígarettu á Hressó, með það var ég ánægður og ég átti meira að segja ekki alltaf fyrir strætó ofan úr Hlíðum og ég lét mig ekki muna um það að labba þarna ofan úr Hlíðum enda var það bara hollt, en það er önnur saga. En hún var ung stúlka og áberandi, hún klæddi sig sérkennilega, það þætti ekki mikið í dag þegar ungu stúlkurnar ganga í litríkum fötum, hún meira að segja greiddi sér eins og ungu stúlkurnar gera sumar núna, djarflega, það var hálfgerður diskófrík stæll á henni. Hún átti það til stundum að ganga í pels og það var mjög djarflegt. En hún átti kannski líka til að ganga í strigaskóm við pelsinn. Hún þótti lagleg og það var ákveðin reisn yfir henni. En hún var skapmikil og tilfinninga- rík og hún gat stundum fengið vissar hugmyndir í sambandi við fólk, henni var ekki um allt fólk gefið og það hefur sennilega verið varnar- staða. Og það er synd að íslenskar bókmenntir skyldu ekki njóta hennar lengur en raun varð á. Svo birti ég aðra sögu eftir hana í Lífi og list, það var „Gatan í rigningu". Þar er mynd af henni þar sem hún er, ég er ekki að segja að hún sé nakin á myndinni en hún er djarfleg myndin sem Kaldal tók. 165
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.