Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1986, Page 41

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1986, Page 41
Asta og Líf og list margt og misjafnt drifið á dag ungfrúarinnar, hún hefur því frá mörgu nýju að segja. Ritið telur sér virðingu að því að mega flytja þau tíðindi að von sé á bók eftir hana á næstunni sem hún hefur unnið að í sumar og haust. Enginn efi er á því að með komu þeirrar bókar veitir Ásta fersku og heitu blóði inn í íslenskt bókmenntalíf því leitun er að skáldsagnahöfundi sem fer jafn glæsilega af stað og hún út á hina torsóttu og vandrötuðu rithöfundarbraut. Ásta er gædd þeirri ólgu, því lífsmagni og þeim náttúrukrafti sem tilfinnanlega vantar í ritverk unghöfunda hér. Framtíðin brosir við slíkri hæfileika- konu á listasviðinu." Þessi bók var sérprentaða sagan Draumurinn, en svo gaf Ásta út smásagnasafn sitt 1961. Af tilviljun var ég um daginn að fletta Morgunblaðinu frá því ári og þá var verið að auglýsa Sunnudags- kvöld til mánudagsmorguns sem er áreiðanlega uppurin, hún var gefin út af Helgafelli. „Fyrsta bók þjóðkunns höfundar Ástu Sigurð- ardóttur, Sunnudagskvöld til mánudagsmorguns, hispurslaus frásögn úr hversdagslífinu, heillandi, látlaus, hrottaleg, bók fyrir þá sem þora að horfast í augu við raunveruleikann, snilldarlega vel skrifuð bók.“ Svona var þessi bók kynnt þá og henni var vel tekið. Eg held því fram að nýja útgáfan af smásagnasafni Ástu fái ekki sömu viðtökur og sú fyrri vegna þess að sálfræðin hefur breyst. Eg vil ekki segja að hún sé betri eða verri, það er afstætt, en ég er nokkurn veginn viss um þetta. Það væri helst ákveðinn hópur af ungu kynslóðinni sem gæti tekið bókinni vel og haft smekk fyrir hana, því æskan í dag hefur mikla réttlætiskennd. 167
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.