Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1986, Síða 71

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1986, Síða 71
Spegillinn hennar Lídu Sal Nei, dóttir mín, í Evuklæðum. Lída Sal tók bollann. Blindinginn hafði lokið við að drekka mjólk- urblandið. Stúlkan strauk mylsnu af borðinu, von var á ráðskonunni. Þú verður að finna spegil þótt ég viti ekki hvar, svo þú sjáir líkama þinn í Friðilsfötunum, sagði blindinginn að lokum. Hann gleymdi að minna stúlkuna á að innan tíðar yrði hún að skila fötunum enda liði að hátíðinni og hann yrði að fara með þau til Alvís- úresfjölskyldunnar. 7. Nærri lá að tunglskinið gleypti blik stjarnanna. Trén voru dökkgræn, gripagarðarnir ilmuðu af mjólk og friðsæld. Heyinu hafði verið hrúgað í sátur á túnunum og var hárgult á lit í birtu hins fulla tungls. Kvöldið hafði verið hæglátt og hafði herpst saman uns það var bara skær glampi, einmitt af því himinninn var stjörnubjartur. Lída Sal starði á skæran glampann, bláan, rauðan, róslitan, grænan og fjólu- bláan lit kvöldsins. Hún hugsaði um að innan skamms rynni út frest- urinn til að skila fötunum. Þú mátt halda fötunum í hæsta lagi til morguns, hafði Jójón aðvarað hana. Allt glatast ef við skilum þeim ekki á réttum tíma. Hafðu engar áhyggjur, ég skila fötunum á morgun. I dag skal ég skoða mig í spegli, sagði Lída Sal. Dóttir mín, það verður þá í spegli draumanna. Eg kem ekki auga á annan spegil. I augum Lídu Sal líktist skær kvöldsólarröndin rifu á fangajakka. Hún líktist rifu sem hægt er að gægjast gegnum til að horfa á himin- inn. Fjárans flugan þín! sagði eigandi matsalarins og reif í hár hennar. Skammastu þín ekki! Og allur leirinn óþveginn. Sjálf hefurðu verið öll á iði síðustu dagana en iðjulaus í höndunum. Kynblendingsstúlkan leyfði matseljunni að toga í hárlokka og klípa í handleggina á henni án þess hún svaraði. Andartaki síðar þögnuðu skammir hennar í skyndi. Sem var hálfu verra því að hríð af ráðleggingum skall á í staðinn. Hátíðin stendur fyrir dyrum og ungfrúin hefur ekki enn beðið um ný föt á sig. Þú ættir að kaupa að minnsta kosti kjól fyrir kaupið þitt, skó og einhverja sokka. Það yrði smán að sjá þig í kirkjunni og 197
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.