Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1986, Síða 77

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1986, Síða 77
Þrjú gögn 5. með því að koma á framfæri þeim skáldskap eða ritsmíðum sem félaginu þykir til þess fallið. 6. með bréfaskiptum við skáldhneigða verkamenn víðsvegar um land. 7. með því að komast í samstarf við „Samband byltingarsinnaðra rithöf- unda“, afla sér þaðan hverskonar leiðbeininga og gagna. Lög fyrir félag ?????????????? 1. gr. Félagið heitir?......... 2. gr. Tilgangur félagsins er: (Hér kemur það sem samþykkt var á síðasta fundi, 1.—4. liður.) 3. gr. Að tilgangi þessum vill félagið vinna: (Hér kemur seinni greinin sem samþykkt var á síðasta fundi). 4. gr. Félagar geta þeir einir orðið, sem skuldbinda sig til að skrifa samkv. framangreindum tilgangi félagsins. 5. gr. Hver félagi greiði 10 kr. inntökugjald, og kr. 0,50 mánaðarlega. 6. gr. Stjórn félagsins skipa 3 menn, formaður, ritari og gjaldkeri, og séu þeir kosnir skriflega á aðalfundi, til eins árs í senn. 7. gr. Fundir skulu haldnir vikulega, og aðalfundur í janúarmánuði ár hvert. Ræða Kristins Til þess að skilja hlutverk sitt sem byltingarsinnaður rithöfundur er nauð- synlegt að gera sér skýra grein nútímabókmenntanna hér á landi og skáld- anna sem bera þær uppi. Það er enginn vafi, að hugmyndir manna eru mjög óljósar í þessum efnum, jafnvel byltingarsinnaðir menn láta stórum glepjast. Sjónarmið stéttarbaráttunnar er það eina, sem getur veitt okkur réttan skilning á ástandi og stefnu skáldskaparins og fullkomið öryggi í dómum og mati. Og menn verða þar að þekkja hið eiginlega inntak stéttabaráttunnar, þ. e. a. s. hið byltingarsinnaða inntak, annars eru menn strax komnir aftur út í sömu þokuna. Eftir því er um tvær stéttir að ræða, er heyja úrslitabar- áttu um yfirráðin yfir framleiðslutækjunum og menningartækjunum. Eina lausnin á slíkri baráttu er byltingin, sem er um leið söguleg nauðsyn. Mannfélagið greinist vitundarlega með hverju árinu skýrar í þessar tvær stéttir, og menningin, þar á meðal skáldskapurinn, fær stöðugt greinilegri svip hvorrar stéttarinnar fyrir sig. Þessu er mjög misháttað víðsvegar um heiminn, en greiningin er allstaðar að skýrast. I Sovétríkjunum er menning verkalýðsins orðin einráð og farin að eignast alveg ákveðið form. Eftir sigur 203
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.