Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1986, Side 83

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1986, Side 83
Þrjú gögn ekki lengur hljóðs með almennri ádeilu á auðvald eða kirkju, heldur með einbeittri ádeilu á þá mynd auðvaldsins, sem ennþá nýtur einhvers átrúnað- ar manna. Það er ekki vafi á því, að mikill hluti verkalýðsins heimtar rót- tækar aðgerðir, heimtar hlutina nefnda réttum nöfnum, heimtar skýrt mál, ákveðna afstöðu. Það er því skoðun mín, að á engan hátt verði betur náð til lesenda en með ófeimnum, byltingarsinnuðum skáldskap, svo að ástæðu- laust sé fyrir skáldin í félagi okkar að dylja byltingarhug sinn fyrir lesend- unum í verklýðsstétt. Vilji þeir hinsvegar ná viðurkenning borgaranna, dugar ekki heldur nein hálfvelgja, því að borgararnir heimta orðið líka róttæka stefnu á sinn hátt, fasismann. En þeir lesendur, sem byltingar- skáldin þurfa að tala til, eru ekki borgararnir, heldur verkamennirnir. Því legg eg eindregið til, að farin sé leið ákveðinnar byltingarstefnu,10 en menn mega ekki misskilja þetta þannig, að skáldskapurinn eigi að verða byltingar- prédikun. Langt frá því, það heyrir aðferðinni til að halda baráttuandanum og láta verkið jafnframt njóta sín sem listaverks. Örn Ólafsson bjó til prentunar Skýringar 1 Eg rek þessa sögu nánar í doktorsriti mínu um bókmenntahreyfingu Rattðra penna, sem vonandi birtist innan tíðar á íslensku. Eg þakka Þóru Elfu Björnsson fyrir að veita mér aðgang að skjölum Halldóru Beinteinsdóttur móður hennar. Ræða Kristins er skrifuð með bleki, á tíu blöðum tölusettum, í handritum hans á Landsbókasafni (enn er ekki komið handritanúmer á þau). Þetta er greinilega frumrit, með nokkrum útstrikunum á hálfnuðum setningum til að breyta orðalagi. Sjálfsagt þótti því að lagfæra stafavillur og samræma stafsetningu umyrðalaust, eins og höfundur hefði gert, ef hann hefði látið prenta. Orðmyndir eiga hinsvegar að halda sér. Efst á fyrstu bls. er skrifað með blýanti: 1933. 2 Kristinn rekur eftir fundargerðabókinni í Enginn er eyland, bls. 37—8: „Þetta var síðan borið fram til samþykktar og var fyrsta grein samþykkt breytingarlaust, 2. gr. með þeirri breytingu að í stað „róttæka skáldskaparstefnu" kæmi „sósíalistíska skáldskaparstefnu". A 3. og 4. gr. var skipt um röð, þannig að grein 4 var gerð 3 og öfugt. Var 3. gr. síðan breytt þannig: að vinna að menningarlegu byltingarstarfi verkalýðsins. 4. gr. samþ. breytingalaust." 7. grein vísar til Alþjóðasambands byltingarsinnaðra rithöfunda, sem stofnað var í Kharkoff 1930. 3 Þetta orð var haft um stétt efnaðra bænda í Sovétríkjunum, og háð hörð barátta gegn þeim allt frá 1929, einnig gegn „hugsunarhætti kulakka". 4 Yfirstrikað: En öll starfsemi skáldanna hefir fram að þessu verið óskipulögð og hvert hefir farið mest eftir því, hvar áheyrnar var að vænta. 5 „Brúna höndin" eftir Jóhannes birtist fyrst í Rétti 1933. Umrædd verk Sigurðar Einarssonar eru kvæðabókin Hamar og sigð, 1930, og greinar svo sem „Um listir" í Iðunni, sama ár. 6 Neðst á þessu blaði er skrifað með blýanti: Trúin á uppfræðslu. Smásaga Sigurðar TMM VI 209
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.