Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1986, Blaðsíða 99

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1986, Blaðsíða 99
Um strammaskáldskap Málfríðar Málfríður Einarsdóttir var listakona máls og mynda. Málið á þó sterkari ítök í henni og verður hennar minnst sem frumlegs rithöfundar fyrst og fremst. Ritstörf voru hennar stóra mál, hinu hélt hún aldrei á lofti, leit meira á það sem lífsfyllingu inn á milli. Fleiri rithöfundar hafa farið eins að og nægir að nefna Heinesen hinn færeyska. En hún þráði myndir í tilveruna og hún þráði að skapa myndir. Hefði hún málað myndir sínar, hefði hún trúlega fengið mun meiri athygli. A krosssauminn hefur jú ekki verið litið sem list, — krosssaumur er kerlinga- kúnst. Mjög stutt er síðan farið var að viðurkenna vefnað sem list. Aðeins olíumálverk og höggmyndir voru viðurkennd list, keramík, vefnaður og þess háttar var í hæsta lagi listiðnaður. Hvers vegna hún valdi sér strammann til að skálda í, í stað lérefts og lita, er ósvarað. Ef til vill var það af hógværð og af virðingu fyrir myndlistinni að hún faldi sig á bak við hefðbundna handavinnu, í stað þess að fara inn á yfirráðasvæði meistaranna, til þess þótti henni hún óverðug. Hún var (næstum) of menntuð og of gagnrýnin á list, til að geta kallast alþýðulistakona. En hvar sem list hennar lendir, verður Málfríður Einars- dóttir listaverk í sjálfri sér, með persónuleika sinn tengdan, fléttaðan og samofinn listinni. H eimildir Þessi grein er samin upp úr ritgerð sem skrifuð var í listasögu við Háskóla Islands 1984. Björn Th. Björnsson: Aldateikn. Rvk 1973. Málfríður Einarsdóttir: Samastaður í tilverunni. Rvk 1977. Úr Sálarkimunni. Rvk 1978. Viðtölin birtust í Þjóðviljanum 9. —10. jan. 1982, Vikunni 7. tbl. 1982 og Vísi 11. des. 1977. Púðar voru fengnir að láni hjá Þorsteini Guðjónssyni og Steingerði Þorsteinsdóttur í Kópavogi. TMM VII 225
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.