Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1986, Qupperneq 134

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1986, Qupperneq 134
Tímarit Máls og menningar líkt og hann óski að geta þó sagt um síðir: Enn er hjarta hér og slær. (16) Snilld þessa kvæðis felst umfram allt í hverfipunkti þess, setningunni „Samt er guð ekki glaður." Hver er þessi guð? spyr lesandi. Þótt ég hafi sagt að þessi bók sé sund- urleit er augljóst hvernig kvæðum um svipuð yrkisefni, kvæðum sem varpa ljósi hvert á annað, er oft raðað saman. Sem dæmi um þetta mætti nefna kvæðin I hafsauga, Hugsað til Galdra-Lofts, Afturgánga og Draumar. Hér sem víðar er Þorsteini tíminn hugleikinn, tíminn og kyrrstaðan. I opnu um miðja bók standa saman tvö bókmenntaleg kvæði, eins og nöfnin bera vitni um, Kvæði og Bók. Bæði eru þau snilldarvel gerð, meðal dæmanna um áhrifamikla notkun ríms og stuðla. I fyrra kvæðinu yrkir Þorsteinn um kvæði sem rísa eins og veggir og minna hann á brúarsmíð föður hans við gilið, og ályktarorðin beinast að eigin kveðskap: „Strábrýr veikar eru ljóð mín og dagar.“ Kvæðið Bók fjallar um togstreitu tilfinningaólgu og hlé- drægni, ef leyfilegt er að orða mikið og viðkvæmt efni svo flatneskjulega, og lokaorðin, dálítið hryssingsleg en þó hlýleg, tryggja að skilist er við hið dula skáld án allrar tilfinningasemi, sem er auðvitað eitur í þess beinum. Afbragðs kvæði: Þú flettir skrifuðum blöðum — bók. Og vart mun þér til frambúðar fært, sértu lífs, að látast dauður! Er hart að játa að hér sé allt sem hugðistu dylja, á blóði nært? Hér brauzt það fram meðan byrgðir þú hvern glugga og smugu . . . Gamli sauður. (31) Andi þessa kvæðis, eins og margra fleiri í Nýjum ljóðum, er að mér finnst að þrátt fyrir allt sé lífið gott og þjáning þess uppspretta sælu, þótt sælan sé aldrei varanlegt ástand. Þetta lífsviðhorf kemur skýrt fram í síðasta kvæði bókar- innar frumortu, og sjálfsagt ekki fyrir tilviljun. Þar lofsyngur skáldið fögnuð andartaksins og lýkur ljóðinu með eins konar bæn: Hollvættir, ljóstið mig sprotum yðar að ég megni að afbera heimsmynd hamskiptanna — una við andartaksins vængjaða fögnuð, lifa. (Óþol, 57) I Viðauka birtir Þorsteinn nokkur kvæði þýdd úr ensku eftir Edgar Allan Poe, William Wordswonh og Robert Frost. Vitaskuld bregst honum ekki hag- mælskan og kvæðin hljóma vel, þótt ég sjái ekki tilganginn í að vera að þýða Hrafninn upp né geti hrifist af rímsöngli kvæðisins Inga Ló. Eftirminnilegastar þessara þýðinga verða mér Til — eftir Poe og Regnboginn eftir Wordsworth, hvort aðeins ein vísa. Þar nýtur form- snilld frumskálda og þýðanda sín vel. Vésteinn Ólason. 260
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.