Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1986, Side 83

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1986, Side 83
Elías kraftaverkamaður því sambandi er um vissa kúgun að ræða: foreldrarnir skjóta sér undan ábyrgð af eigin gerðum og varpa henni yfir á Elías — hetjuna, hinn fullorðna dreng. Atburðarás í sögunum er hröð og nær hámarki í seinustu bókinni. Þar ryðst konuvargur frá Islandi, sem Elva þekkti aðeins í sjón, inn á fjölskyld- una í Kanada og hefur með sér 7 ára gamlan son; sá reynist vera hinn versti skæruliði. Stofugardínur, handklæði og baðhengi falla fyrir honum án þess að móðir hans geri nokkuð því til varnar. Heimilishetjan Elías má taka á honum stóra sínum til að bjarga fjölskyldunni frá þessari plágu. Bókin endar á að fjórtán Rússar eru um það bil að setjast upp hjá þeim að undirlagi Möggu móðu. Hún giftist nefnilega Rússanum nágranna Elíasar, þegar hún kom í heimsókn til Kanada, flutti síðan í íbúð í blokkinni. Rússarnir fjórtán standa í bókarlok í dyragættinni andspænis orðlausum foreldrunum og Elíasi og bíða eftir að verða boðið inn. Þótt fátt sé alvarlegs eðlis sem gerist í Elísarbókunum eru brandaraatriðin öðru hverju krydduð með heilræðum eða boðskap frá Elíasi. Hann heldur t. d. smáræður yfir syni konunnar um kynþáttamál. Segir þar að fólk eigi að fá tækifæri til að sýna hvern mann það hafi að geyma áður en litið sé á hörundslit þess; þar með er það afgreitt mál frá Elíasar hendi. Innri tími sagnanna er svolítið óljós; í fyrstu bók er hann nokkrar vikur; önnur bók, sem hefst nákvæmlega þar sem hin endar, gerist á tæpu ári. Þriðja bókin virðist byrja ári seinna að vorlagi og gerist á örfáum vikum. Ytri tími er nútíminn. I bókunum um Elías fer ákaflega lítið fyrir samfélagslýsingum. Vinnu- staðir foreldranna og skóli Elíasar gegna engu sérstöku hlutverki í sögunni þótt á þá sé minnst: „En pabbi minn var svo upptekinn við að brúa í kringum Prins Albert að hann mátti mest lítið vera að því að ala mig upp“ (Elías II, 77). „Og síðan byrjaði skólinn. Eg kynntist fleiri krökkum, en Jón hélt áfram að vera besti vinur minn“ (Elías II, 77). Seinna í sömu bók biður kennarinn Elías að segja ögn frá íslandi. Hann tekur saman mjög skorinort sögulegt og félagslegt yfirlit um land og þjóð þar sem staðreyndir eru einfaldaðar mjög. Þar segir m. a.: „Okkur finnst næstum allt best í heimi á íslandi. Líka við sjálf. Þetta heitir stundum þjóðarrembingur og stundum barátta lítillar þjóðar fyrir sjálfstæði sínu, það fer eftir hvernig stendur á“ (Elías II, 82). Einföldun er reyndar rauður þráður í gegnum allar bækurnar. Hlutverk foreldranna sem fyrirvinnur heimilisins skiptast eins og algengt er, faðirinn vinnur fulla vinnu, móðirin hálfa. Um verkaskiptingu á heimil- inu er ekki mikið talað að öðru leyti en því að faðirinn sér að mestu um matseld. Eldhúsið snýst nefnilega alltaf til varnar þegar móðirin reynir fyrir sér þar. Afstaða til heimilisstarfa yfirleitt einkennist af fyrrnefndum einföld- TMM VI 345
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.