Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1987, Side 51

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1987, Side 51
Kreppa í ríkisfjölmiblun menningu yfir í nútímalega borgarmenningu. Þetta tvennt var svo undirrótin að mistökunum sem nefnast Rás 2. Rás 2 var tilraun til að stela glæpnum. Yfirvofandi var tilkoma auglýsinga- stöðva sem myndu taka drjúgan skerf af tekjum RUV, og það sem meira er, drjúgan hluta af þeim tekjum sem RUV verður sífellt háðara. Glæpur þeirra yrði sá að þurfa ekki að sinna skyldum RUV við landslýð en hirða tekjurnar. Rás 2 var sett á laggirnar beinlínis til þess. Sem nú kemur á daginn að var rangt, en ef til vill skiljanlegt. Málið er auðvitað að Rás 2 gat aldrei heppnast við þær kringumstæður sem til staðar voru og þær forsendur sem henni voru gefnar og forstöðu- maður hefur margoft lýst: að vera auglýsingamiðill. Rás 2 var ætlað að haga sér eins og hver annar viðskiptamiðill í samkeppni um leið og hún naut einokunar! Slíkt stenst ekki. Viðurkenna ber að undir ákveðnum kringum- stæðum og út frá gefnum forsendum virka markaðslögmálin. Þau eru afleit til að ákvarða þjónustu- og menningarhlutverk útvarpsstöðvar og á ekki að nota sem slík, en til að ákvarða viðskiptahlutverk gegnir öðru máli. Rás 2 varð til sem viðskiptamiðill, verndaður gegn samkeppni á eigin sviði og því sviptur því aðhaldi sem viðskiptamiðlar verða að sætta sig við af markaðs- öflunum. Niðurstaða varð röng dagskrárstefna og veik viðskiptastaða. Dagskrárstefna RUV á Rás 2 virðist byggð á óljósum hugmyndum um hvernig auglýsingaútvarp sé í útlöndum og „eigi“ að vera. I stuttu máli má segja að Rásin hafi vanmetið þroskastig hlustenda og vitræna hæfileika auk þess sem hún einskorðaði sig við að fullnægja tiltölulega þröngum hlust- endahópi af alúð, það er unnendum táningatónlistar. Mistökin voru að apa eftir útlendum stöðvum sem hafa ekki nema lítinn hluta markaðar hver, á stórum neytendamarkaði. Þar sem svo háttar getur stöð sem þjónar smáu broti neytendahóps verið arðvænleg hafi hún auglýsendur sem vilja ná einmitt til þess hóps; það gerir hún í krafti efnis sem býður upp á hagstæða útkomu miðað við útlagðan kostnað og tekjur á móti. A Islandi gengur slíkt ekki. Stofn- og rekstrarkostnaður útvarpsstöðvar er talsverður og neytenda- hópurinn lítill, ekki bara vegna fólksfæðar landsins, heldur vegna þess að neytendahópur fyrir vörur sem hagkvæmt er að auglýsa í útvarpi er enn minni. Auglýsingaútvarp verður því að hafa allvíða skírskotun til neytenda sem mest kaupa af þeim vörum sem hagkvæmt er að auglýsa í útvarpi. Þetta er tvímælalaust fólk sem er eldra og gerir meiri kröfur um fjölbreytt efni en þeir sem eru á gelgjuskeiði. Með því að kasta menningarpólitísku hlutverki sínu fyrir róða á Rás 2 jók RUV enn á mistökin sem markaðsöflin hefðu getað dregið úr ef ekki hefði komið til einokunarvernd fyrstu árin. Því er Rás 2 nú í miklum vanda. Þetta er rakið hér til að minna á þá kaldhæðnislegu staðreynd að vandi 39
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.