Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1992, Blaðsíða 31

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1992, Blaðsíða 31
En sósíalismi, þessi marg- þcetta hreyfing sem rís á nítj- ándu öldinni, en var ekki upp fundin afLenín og bolsévik- um hans, hún varð að afli miklu blátt áfram vegna þess að hún reis á sjálfsögðum réttlætiskröfum. menn stjómist af frumstæðu hatri á ríku fólki (Þórarinn Eldjárn daðrar reyndar við þá hugmynd í fyrmefndu viðtali) eða þá af öfund einberri (sá ágæti maður, Ragnar í Smára hélt því einhvemtímann fram að „kommúnisminn“ sprytti af öfund). Þetta er rangt, þetta er minna en hálfur sannleikur. Það hefur svosem alltaf verið nóg um fjand- skap í garð ríkra manna. Hvort heldur við rifjum upp húsgang úr okkar arfleifð: „Rek- ist þú á ríkan mann, reyndu ef þú getur, að bregða fæti fyrir hann, svo fjöldanum líði betur.“ Ellegar fömm alla leið aftur í Guð- spjöllin: fáir hafa sýnt þeim auðugu aðra eins grimmd og fram kemur í dæmisögu Jesú um ríka manninn og Lasarus. Öfund er vitanlega út um allt: hún er ekki síst með miklu fjöri í innbyrðis metnaði hinna ríku. Og það eru til sannkallaðir „öfundarkomm- ar“, mikil ósköp. En sósíalismi, þessi marg- þætta hreyfing sem rís á nítjándu öldinni, en var ekki upp fundin af Lenín og bolsé- vikum hans, hún varð að afli miklu blátt áfram vegna þess að hún reis á sjálfsögðum réttlætiskröfum. Borgaralegt þjóðfélag er afkastamikið og það framleiðir ár og síð örbirgð og misrétti eins og hvað annað, ekki síst það misrétti sem ekki kemur neitt við þeim „verðleikum“ sem betur stæðir menn telja auðsæld sinni til réttlætingar: hér er átt við það að sú tilviljun hvar menn eru fæddir í samfélagi skammtar þeim örlög frá bernsku — munað eða ill kjör. Sósíalism- inn, sem Hallbjöm prentari þýddi með orð- inu jafnaðarstefna, verður til vegna þess að sæmilegir menn sætta sig ekki við það, að feiknarleg misskipting lífsgæða sé náttúm- lögmál sem ekki megi hrófla við. Það er þessi sósíalismi sem slær á grimm- ustu afleiðingar markaðslögmálanna, tryggir vinnandi fólki margvísleg réttindi, jafnar möguleika bama til menntunar og annars þroska, í einu orði sagt: skapar það samfélag sem notar árangur tæknibyltinga í þágu velferðarríkisins svonefnda. Þetta em sjálfsagðir hlutir — en vel má á þá minna fyrst aðrir þegja og svo vegna þess, að flestir þeir sem yngri em hafa vanist velferðarkerfi sem sjálfsögðum hlut. Fæstir muna að hver áfangi í smíði þess kostaði átök og fómir: hver skyldi rifja það upp nú Það er þessi sósíalismi sem slær á grimmustu afleiðingar markaðslögmálanna, tryggir vinnandi fólki margvísleg rétt- indi, jafnar möguleika barna til menntunar og annars þroska, í einu orði sagt: skap- ar það samfélag sem notar ár- angur tæknibyltinga íþágu velferðarríkisins svonefnda. í kreppunni að það þurfti hart verkfall fyrir tæpum fjörtíu ámm til þess að til yrðu at- vinnuleysisbætur? Sósíalistar eiga vita- TMM 1992:4 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.