Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1992, Side 49

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1992, Side 49
Bergljót S. Kristjánsdóttir „að skrælast áfram á makaríni“ Um afstöðu Halldórs Laxness til bókmennta um miðja öldina Er Halldór Laxness horfinn frá róttækri þjóðfélagsgagnrýni á fimmta áratug aldarinnar? Hér er leitast við að svara því, og telur höfundur að svo hafi ekki verið; þetta megi sjá meðal annars í umræðu hans um raunsæi í skáldskap. Halldór andmælti því að form væri notað sem mælikvarði á raunsæi og taldi það frekar felast f „tryggð við ákveðinn veruleika". Makarín og raunsæisskortur Á árum seinni heimstyrjaldarinnar skrifaði Halldór Laxness margt um landbúnaðar- mál.1 Honum þótti íslenskur landbúnaður illa skipulagður, búin alltof smá og kjör einyrkja og vinnufólks afar rýr. Hann taldi einnig einföldustu landbúnaðarafurðir of dýrar og þær í ofanálag gjarna illfáanlegar en óætar þær sem þó fengust. „Það er aum þjóð sem verður að skrælast áfram á mak- aríni og denatúraliséruðu kjöti“2, segir hann og telur að íslendinga bíði ekki annað en „hlutskipti nýlenduþjóðar“, gjörbreyti þeir ekki skipulagi landbúnaðarins og taki upp ný vinnubrögð.3 Ein af skýringunum sem Halldór gefur á ástandinu í landbúnaðarmálum er að Is- lendingar hafi aldrei beinlínis verið raun- sæismenn þó að þá hafi alltaf langað til að vera skynsamir; „við leggjum niður kom- rækt Hlíðarendabóndans í reyndinni," segir hann, „en bætum okkur hana upp í draumi með söngnum af atgeiri riddarans.“4 Þessi orð lætur hann falla við lok 4. ára- tugarins en hér langar mig að ræða um afstöðu hans til bókmennta og lista á fimmta áratugnum og við upphaf hins sjötta, ekki síst með tilliti til breytinga sem verða á tækni í sögum hans. Þessu sinni mun ég einkum halda mig við greinar hans, ritgerðir og fyrirlestra en víkja aðeins lítil- lega að skáldsögum hans. Ný frásagnartækni Flestir munu á einu máli um að tækni í skáldverkum Halldórs sé önnur á fimmta áratugnum, þ.e.a.s. frá og með Islands- klukkunni, en á hinum fjórða. Menn hafa einatt litið svo á að í sögum hans á þessu skeiði mætti sjá þróun frá „huglægni" til „hlutlægni“ sem ætti m.a. rætur sínar að rekja til síaukins áhuga hans á íslenskri TMM 1992:4 47
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.