Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1992, Qupperneq 71

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1992, Qupperneq 71
valdsens í þessum anda: með því að upp- hefja fegurðarímynd fornaldarinnar, slíta hana úr sögulegu samhengi og setja hana á stall sem óumbreytanlega og endanlega fyrirmynd var Thorvaldsen meðvitað (eða ómeðvitað?) að setja endapunkt á listasög- una. Það sem á eftir kom voru bara dauða- teygjumar, sem síðan hafa varað í tæp 200 ár. Nú hafa menn uppgötvað að enn ein tíma- mótin eru runnin upp í listasögunni: mód- ernisminn hefur öðlast endanlegan skilning á sjálfum sér og listasagan í skilningi Heg- els hefur þar með runnið ákveðið skeið á enda. Eða með orðum Hegels sjálfs: Fyrir okkur heyrir listin fortíðinni til. (...) Hvað varðar mikilvægustu möguleika sína þá hefur listin glatað sannleiksgildi sínu og lífi, hún hefur frekar flutt sig um set yfir á svið hugmyndanna og megnar ekki að halda sinni fyrri stöðu sem lífsnauðsyn í hásæti raunveruleikans. (...) Listin boðar okkur að íhuga hana innra með okkur . . . til þess að sannreyna eðli hennar með vís- indalegum hætti.3 Svo mörg voru orð Hegels. Ef við tengjum þessa orðræðu síðan við þá fullyrðingu Argans, að marmaramyndir Thorvaldsens séu framar öðm úthoggin heimspeki, þá verður okkur ljósara í hverju þessi heimspeki er fólgin. Myndir Thor- valdsens vom „endanleg“ lausn á högg- myndalistinni á sama hátt og heimspeki Hegels var „endanleg“ lausn á heimspek- inni. Við þetta mætti síðan bæta lokaorðum Arthurs Danto um það frelsistímabil sem runnið er upp í kjölfar hins sögulega skeiðs myndlistarinnar, sem nú er afstaðið: Eins og Marx sagði, þá getum við verið abstraktmálarar á morgnana, fótórealistar um eftirmiðdaginn og naumir naum- hyggjumenn á kvöldin. Eða við getum klippt út dúkkulísur eða gert hvem fjand- ann sem okkur lystir. Öld fjölhyggjunnar er yfir okkur. Það skipúr ekki lengur máli hvað þú gerir, þetta er kjami fjölhyggjunn- ar. Þegar allar stefnureru jafn góðarer ekki lengur um neina hugmynd að stefnumótun að ræða. Skreytilist, sjálfstjáning og skemmtun em auðvitað mannlegar þarfir sem þarf að uppfylla. Það verður ávallt til eitthvert hlutverk fyrir listina að uppfylla, ef listamenn gera sér það að góðu. Uppfyll- ing frelsisins felur í sér endalok þess. Þjón- andi list hefur alltaf fylgt okkur. Stofnanir listaheimsins, listasöfnin, safnararnir, sýn- ingamar og greinaskrifin, sem sniðin em að þörfum sögunnar og skrásetningu hins nýja, munu smám saman hverfa. Það er erfitt að segja fyrir um hversu hamingju- sama hamingjan mun gera okkur, en ímyndið ykkur bara hvað nýja matreiðslu- æðið hefur gert fyrir lífið í Ameríku. Hins vegar em það forréttindi að hafa fengið að upplifa söguna.4 Aftanmálsgreinar 1. Sjá: Immagine epersuasione, ritgerðir um barokk- tímann frá 1986. 2. „The End of Art“, birt í ritgerðasafninu The Philo- sophical Disenfranchisement of Art. Columbia University Press 1986. 3. Tilvitnanir úr „The End of Art“. 4. Arthur R. Danto: The Philosophical Disen- franchisement ofArt. New York 1986. Bls. 114— 115. TMM 1992:4 69
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.