Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1992, Side 80

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1992, Side 80
höfuðfat. Sjófuglamir sveimuðu yfír okkur og drituðu einsog þeir ættu lífið að leysa. Við bundum um okkur vír og létum okkur síga niður einstigið og dingluðum í bjarginu með brimhljóðið í eyrunum. Þegar við komum niður drógum við vasaljósin upp og reyndum að lýsa inn í binginn. Við sáum húsgögn og stóla og heyrðum alls kyns dularfull hljóð og þegar við ætluðum að fara að tína skothylkin upp heyrðum við þrusk. Einhver var að bauka mjög nærri okkur. Við sussuðum hver á annan og földum okkur bak við brotinn skáp. Gargandi fuglar sveimuðu og rotta skaust framhjá afvelta ísskáp. Hún var risastór með eitthvert ferlíki í kjaftinum. Þetta var ábyggilega sjórekinn varðmaður sem stóð þama, en hann var í úlpu og við sáum ekki framan í hann. Við ákváðum að ráðast aftan að honum og fella hann. Afi hafði sagt mér að maður ætti að skera höfuðið af draugum og leggja það við rassinn á þeim. En við vomm ekki með hníf. Okkur tókst samt að læðast að honum og hrinda honum. Hávaðinn í briminu og gargið í fuglunum yfirgnæfðu ópin í okkur og manninum og þegar við köstuðum okkur yfir hann gættum við okkur á því að keyra höfuð hans oní sandinn. Tunglið óð í skýjum og vindurinn blés. Við létum höggin dynja og börðum hann einsog við gátum til að hann næði ekki að rísa upp og yfirbuga okkur. Ég veit ekki hvað ég var búinn að beija hann oft með vasaljósinu í höfuðið þegar mér fannst ég allt í einu kannast við úlpuna. Ég flýtti mér að losa reimamar, tók hettuna af og þekkti strax alblóð- ugt höfuðið. „Pabbi!“ hrópaði ég. „Pabbi!“ Hann horfði á mig brostnum augum og umlaði nafn mitt, en síðan heyrði ég ekki meir. 78 TMM 1992:4
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.