Tímarit Máls og menningar - 01.12.1992, Page 93
sanngjöm, og það er auðvitað gott og fag-
urt, innan síns ramma, sem er röklegur
skilningur. En á sviði skáldskapar gilda allt
önnur viðhorf, þar gefast betur ýkjur og
einhliða myndir, og umfram allt persónuleg
framsetning. Halldór er okkar mesta skáld,
af því að hann þorði að hunsa boð og bönn
um skáldskap og fara alveg sínar eigin leið-
ir — að vísu eftir kynni af hinu ferskasta og
besta í heimsbókmenntunum.
Að stofni til erindi haldið á afmælishátíð Halldórs í Jónshúsi
í Kaupmannahöfn, 23. apríl, 1992.
Rit sem vitnað er til:
Halldór Laxness: Kvœðakver. Rvík 1930,93 bls.+ 2.
útg., Rvík 1949, 150 bls.
Halldór Laxness: Salka Valka. 3. útg. 1959, 453 bls.
Halldór Laxness: Skáldatími. Reykjavík 1963. 319
bls.
Peter Hallberg: Hús skáldsins I—II. Reykjavík 1970-
1971. 541 bls.
Oskar Halldórsson: „Kvæðakver." Sjö erindi um
Halldór Laxness. Reykjavík 1973, bls. 61-80.
Sigurður Einarsson: „Undir krossi velsæmisins“.
Iðunn XVII, bls.104-118.
Kristinn E. Andrésson: „Sjálfstætt fólk, hetjusaga.“
Um íslenskar bókmenntir I. Bls. 122-129.
Örn Ólafsson: Rauðu pennarnir. Reykjavík 1990.
286 bls.
Örn Ólafsson: Kóralforspil hafsins. Reykjavík 1992.
300 bls.
Nánari umfjöllun og tilvísanir eru í tilvitnuðum
bókum mínum.
Alífed Lichtenstein:
Die Dammerung
Ein dicker Junge spielt mit einem Teich.
Der Wind hat sich in einem Baum gefangen
Der Himmel sieht verbummelt aus und bleich,
Als wáre ihm die Schminke ausgegangen.
Auf lange Krúcken schief herabgebúckt
Und schwatzend kriechen auf dem Feld zwei Lahme.
Ein blonder Dichter wird vielleicht verrúckt.
Ein Pferdchen stolpert úber eine Dame.
An einem Fenster klebt ein fetter Mann.
Ein Júngling will ein weiches Weib besuchen.
Ein grauer Clown zieht sich die Stiefel an.
Ein Kinderwagen schreit und Hunde fluchen.
TMM 1992:4
91