Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1992, Blaðsíða 93

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1992, Blaðsíða 93
sanngjöm, og það er auðvitað gott og fag- urt, innan síns ramma, sem er röklegur skilningur. En á sviði skáldskapar gilda allt önnur viðhorf, þar gefast betur ýkjur og einhliða myndir, og umfram allt persónuleg framsetning. Halldór er okkar mesta skáld, af því að hann þorði að hunsa boð og bönn um skáldskap og fara alveg sínar eigin leið- ir — að vísu eftir kynni af hinu ferskasta og besta í heimsbókmenntunum. Að stofni til erindi haldið á afmælishátíð Halldórs í Jónshúsi í Kaupmannahöfn, 23. apríl, 1992. Rit sem vitnað er til: Halldór Laxness: Kvœðakver. Rvík 1930,93 bls.+ 2. útg., Rvík 1949, 150 bls. Halldór Laxness: Salka Valka. 3. útg. 1959, 453 bls. Halldór Laxness: Skáldatími. Reykjavík 1963. 319 bls. Peter Hallberg: Hús skáldsins I—II. Reykjavík 1970- 1971. 541 bls. Oskar Halldórsson: „Kvæðakver." Sjö erindi um Halldór Laxness. Reykjavík 1973, bls. 61-80. Sigurður Einarsson: „Undir krossi velsæmisins“. Iðunn XVII, bls.104-118. Kristinn E. Andrésson: „Sjálfstætt fólk, hetjusaga.“ Um íslenskar bókmenntir I. Bls. 122-129. Örn Ólafsson: Rauðu pennarnir. Reykjavík 1990. 286 bls. Örn Ólafsson: Kóralforspil hafsins. Reykjavík 1992. 300 bls. Nánari umfjöllun og tilvísanir eru í tilvitnuðum bókum mínum. Alífed Lichtenstein: Die Dammerung Ein dicker Junge spielt mit einem Teich. Der Wind hat sich in einem Baum gefangen Der Himmel sieht verbummelt aus und bleich, Als wáre ihm die Schminke ausgegangen. Auf lange Krúcken schief herabgebúckt Und schwatzend kriechen auf dem Feld zwei Lahme. Ein blonder Dichter wird vielleicht verrúckt. Ein Pferdchen stolpert úber eine Dame. An einem Fenster klebt ein fetter Mann. Ein Júngling will ein weiches Weib besuchen. Ein grauer Clown zieht sich die Stiefel an. Ein Kinderwagen schreit und Hunde fluchen. TMM 1992:4 91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.