Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1992, Side 100

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1992, Side 100
ólíkum tímum. Myndin okkar er tilbúningur, hún sýnir horfna náttúru, horfíð fólk. Það er þetta sem gerir landslag sem á yflrborðinu virðist ósnortið svo óhugnanlegt. Lítið á vatnið, árstrauminn sem silast áfram á miðri mynd- inni. Mýrlendir bakkamir eru þaktir sefi. Slæðingur af spanskgrænu og hvítum yfirlit stígur upp af þeim. Húsin þrjú við fljótið og hið fjórða, staurabygging sem stendur á háum stiklum, virðast ævaforn og hrörleg, líkt og yfirgefm. í skugga þeirrra greini ég litla laufskála gnæfa upp úr sefinu, ótraustar grindur sem hróflað hefur verið upp, og undan trjánum neðanverðum skýst stór, svartur fugl. Á vatninu líður hjá bátur, sveipaður hvítri móðu. Útlínur hans eru svo daufar að hann er allt að því gagnsær. Nú kem ég auga á tvær örsmáar mannverur, ræðara og stýrimann sem speglast í fljótinu. En þar með er ekki allt upp talið. Fyrir framan húsið til vinstri mótar fyrir manni, við gerðið á bakkanum stendur skyndilega grannholda náungi, kannski veiðimaður, einnig á fjalatröppunum upp á pallinn í sefinu er eitthvað á kreiki, fyrst greini ég dreng í leyni og síðan annan sem felur sig í runnanum. Einnig innst inni í skóginum þykist ég eygja mannvemr, það hljóta að vera veiðimenn eða þjófar. Og handan árinnar, fyrir framan eyðihúsið, birtast enn fleiri; einn starir niður í vatnið, annar stendur grafkyrr, með bakið upp að dyrunum. Þetta er ekkert fólk, þetta eru vofur; því ef ég tek stækkunarglerið í hönd mér, leysast þær upp. Þær hverfa sjónum og skjóta aftur upp kollinum. Nú fyllist myndin, líkt og úr launsátri, af öðrum teiknum, og ég get varla lengur greint milli málaðs og ekki málaðs. Reykurinn til dæmis, sem stígur upp handan við hæðimar, er vafalaust ættaður úr öðmm myndum málarans sem heita „Bmni Tróju“ eða „Sódóma og Gómorra“. Meistarinn sem situr makindalega á heimili sínu í Amsterdam hefur engu gleymt, hvorki ránum né líkvögnum, hvorki gálga né steglum. Mynd hans sýnir líka það sem hún felur, til dæmis fall Ikarosar sem menn mála hvað eftir annað: ... hvemig allir snem sér undan, sem ósnortnir yfir óförum hans; þó hefur ef til vill bóndinn 98 heyrt skvampið, hið bælda óp en það skipti hann engu, sólin skein, eins og henni var skylt, á hvíta TMM 1992:4
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.