Morgunblaðið - Sunnudagur - 21.12.2014, Page 29

Morgunblaðið - Sunnudagur - 21.12.2014, Page 29
Málverkið á veggnum er eftir Bylgju Lind Pét- ursdóttur en grafíkmyndir á kommóðu eru eftir Ríkharð Valtingojer og Zdenek Patak. Hlýleg og jólaleg stofa. Steinrún segist hafa mjög gaman af fallegum hlutum og þá ekki síst gömlum hlutum með sögu í bland við annað nýrra. Smáhlutum er skemmtilega komið fyrir á stofuborðinu. Ný hönnun í bland við eldri muni gefur heimilinu persónulegt yfirbragð. Hjónaherbergið einkennist af mildum litum og hlýleika. Steinrún segir mik- ilvægt að litir tóni vel sama og hvert rými hafi sinn karakter. * Heimilið á ekkiað vera sýning-arsalur heldur end- urspegla íbúana, sögu þeirra og líf en of mikið dót tekur líka mikla orku svo best er að ná góðu jafn- vægi þarna á milli. 21.12. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29 NNA FRÁ RALPH LAUREN NÚ Í HÚSGAGNAHÖLLINNI! Holiday ilmkönglar og -greinar, 5.990 kr. Blanda af könglum, greinum af sedrusviði, appelsínuberki, canella- berjum og jólailmi. Holiday ilmstrá, 7.990 kr. Holiday ilmkerti 7.990 kr. OPIÐ TIL KL. 22 TIL JÓLA

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.