Morgunblaðið - Sunnudagur - 21.12.2014, Page 60

Morgunblaðið - Sunnudagur - 21.12.2014, Page 60
60 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21.12. 2014 Kirkjan við Árbæjarsafn í Reykjavík er upphaflega reist árið 1842 og er meðal elstu guðshúsa landsins. Stóð upphaflega norður í landi og er oft kennd við þann stað, en var flutt í Árbæ um 1960. Þykir staðarprýði og þegar ljósin glitra og snjór liggur yfir öllu er hún sérstaklega jóla- leg. Hvaðan að norðan er kirkjan í Árbæ? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Ómar Hvaðan er kirkjan í Árbæ? Svar:Kirkjan góða stóð upphaflega á Silfrastöðum í Blönduhlíð í Skagafirði. Þrautir og gátur

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.