Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1994, Síða 53

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1994, Síða 53
 Martellotum í Sandycove þar sem Ódysseifur hefst. Joyce bjó í turninum um nokkurra vikna skeið árið 1904. að telja hann á að fórna nýfundnu frelsi á altari efnishyggju (Byrne), henti- stefnu og málamiðlunar (Cosgrave) og kynlífs (Gogarty). Einsog Stephen í Portraitv ar Joyce tekinn að kanna þau svið vitundarinnar þarsem hvorki fjölskylda hans, samstúdentar né kennarar gátu fylgt honum eftir. Hann var farinn að líta á sig sem Evrópumann fremuren íra. Að því stuðlaði meðal annars lestur hans á evrópskum bókmenntum, vald hans á mörgum tungumálum, kveðjan frá Ibsen og heimsókn til Lundúna í fylgd föður síns vorið 1900, en þá ferð kostaði hann með ritlaununum fyrir greinina um Ibsen. Evrópsk viðhorf hans efldust sumarmánuðina 1900 og 1901 þegar hann dvaldist með föður sínum í Mullingar, markaðsborg útá landsbyggðinni. Þar gekk hann frammaf borgarbúum með ýmsum stórorð- um yfirlýsingum einsog til dæmis þessari: „Hugur minn er mér miklu forvitnilegra viðfangsefni en gervallt landið.“ Fyrra sumarið samdi hann leikritið A Brilliant Career sem hann kallaði „fyrsta sanna verk ævi minnar“ og tileinkaði sinni eigin sál, þó hann sæi síðar ástæðu til að farga því. Seinna sumarið þýddi hann tvö verk eftir Hauptmann, Vor Sonnenaufgang og Michael Kramer. Joyce taldi sig ekki einungis vera að fara frammúr samtíðarmönnum sínum og kennurum, heldur einnig höfundum svonefndrar írskrar bók- menntavakningar — W. B. Yeats, George Russell, John Synge, Lady Gregory, George Moore, Padraic Colum og Edward Martyn. Hann sakaði skáld vakningarinnar um að horfa um of til baka, hætti að leggja stund á gelísku og samdi grein sem hann nefndi „The Day of the Rabblement“ þarsem hann TMM 1994:1 43
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.