Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1994, Page 55

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1994, Page 55
sjáum við bæði í „Systrunum“ frá 1904, „Samfundi“ frá 1905 og jólaveislunni í Portrait frá 1909. Parísardvöl Joyce lauk háskólaprófi í tungumálum sumarið 1902 og skráði sig í læknis- ffæði. En nú var fjölskyldan orðin svo aðþrengd að ekki voru til neinir peningar fyrir námsgjöldum. I augnablikshugkvæmd afréð hann að halda til Parísar og nema læknisfræði við Sorbonne. Hann skrifaði Lady Gregory, sem Yeats hafði kynnt hann fyrir, og kvaðst vera að kveðja Dyflinni „einmana og vinalaus“, en hann hefði óbilandi „trú á sálinni sem breytir öllum hlutum og fyllir óstöðugleik þeirra ljósi“. Og hann heldur áfram: „Ég ætla mér að finna sjálfan mig, hvortheldur ég er lítill eða stór — því ég veit að engin trúvilla eða heimspeki er kirkju minni jafnandstyggileg og mennskur mað- ur.“ Lady Gregory svaraði bréfinu, réð honum til að hafa með sér hlý föt og útvegaði honum nokkrar bækur til að ritdæma fyrir Daily Express. Hún skrifaði líka Yeats sem bauð Joyce að heimsækja sig í Lundúnum. Joyce sigldi frá Norðurbakka í Dyflinni (þarsem Eveline hafði ekki fengið af sér að fara um borð í skipið) lsta desember 1902. Yeats sem sá í gegnum fingur við fyrra hátterni unga mannsins tók á móti honum á Eustonstöðinni og fór vel á með þeim í þetta sinn. Hann gaf Joyce að borða, fór með hann á tvær ritstjórnarskrifstofur og um kvöldið heimsóttu þeir Arthur Symons sem Joyce ásamt nokkrum kennurum og skólafélögum í University College. Myndin er tekin um aldamótin. TMM 1994:1 45
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.