Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1994, Qupperneq 58

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1994, Qupperneq 58
uppistöður í sögum einsog „Vandræðalegt atvik“, „Náð“ og „Minningardag- ur á kosningaskrifstofunni" Fjóra mánuði fylgdist Joyce með dauðastríði móður sinnar. Hún lést 13da ágúst 1903, tveimur dögum fyrir uppstigningardag heilagrar guðsmóður, aðeins 44 ára gömul. Undir lokin varð hann að loka dauðadrulddnn föður sinn inní öðru herbergi eftirað hann hafði æpt að konu sinni: „Deyðu og fjandinn hirði þig!“ En hann neitaði staðfastlega að krjúpa við dánarbeðinn og biðjast fyrir, þó systkini hans og aðrir ættingjar þrábæðu hann um það. Joyce var um kyrrt í Dyflinni allt þetta haust og raunar heilt ár. Hann las heil ósköp og samdi 19 bókadóma fyrir Daily Express áðuren honum var sagt upp. Hann sótti árangurslaust um starf hjá Landsbókasafninu, hafnaði tilboðum um málakennslu á þeim forsendum að hann væri ekki nægilega vel að sér í neinu tungumáli, sótti nokkra tíma í læknisfræði og sá sér farborða með því að veðsetja bækur og persónulega muni. Hugsvölunar leitaði hann hjá sósíalistum, stjórnleysingjum og Nietzsche, sem hafði tals- verð áhrif á hann. Endaþótt fátt gerðist markvert framanaf vetri og Joyce væri hálflamaður andlega, þá var hann hægt og bítandi að nálgast fullorðinsár ritferils síns. 7nda janúar 1904 skrifaði hann í stílabók systur sinnar sjálfsævisögulega ritgerðarsögu, sem var í senn rómantísk og kaldhæðin, og nefhdi hana A Portrait of the Artist. Hann sendi hana til Dana, nýs tímarits sem John Eglinton ritstýrði. Þegar henni var hafnað hóf hann umsvifalaust að snúa henni uppí Stephen Hero, sem tíu árum síðar varð A Portrait of the Artist as a Young Man. Hann vann að Stephen Hero frammeftir vetri og kom vinum sínum og drylckjunautum mjög á óvart þegar þeir uppgötvuðu að hann var farinn að semja listaverk um sína eigin ævi og var látlaust að hripa hjá sér minnisgreinar og uppljómanir á bókasafnsseðla sem hann bar ævinlega á sér. Örlagaríkur fundur í mars 1904 tók Joyce þátt í söngvakeppni og hreppti önnur verðlaun. Um svipað leyti tók hann að sér kennslu í drengjaskóla í nokkrar vikur, en þá reynslu hagnýtti hann í öðrum kafla Ódysseifs. Um vorið var hann fenginn til að syngja á nolckrum stöðum og áformaði söngför til enslcra sumarleyf- isstaða, sem ekki varð af. í júnímánuði 1904 réðust örlög hans endanlega. Þá hitti hann á förnum vegi unga, opinskáa og einfalda sveitastúlku, Noru Barnacle, sem var nýkom- in til Dyflinnar og herbergisþerna á hóteli. Af Jdæðaburði hans dró hún í fýrstu þá ályktun að hann væri sjómaður. Þau hittust fyrst lOnda júní. Að 48 TMM 1994:1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.