Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1994, Page 67

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1994, Page 67
hátt. I fyrsta lagi lítur Bloom stöðugt til baka í endurminningum sínum og hugsunum, til þess tíma þegar hann og Mollý voru hamingjusöm saman, í stað þess að líta til framtíðar með það fyrir augum að skapa þeim nýja hamingju. Og í öðru lagi lítur (glápir) hann á hana (og aðrar konur), en aðeins á yfirborðið og sér því ekki neitt né skilur. Kannski þess vegna þjáist hann af ástleysi og einsemd, og mun áfram þjást — eins og Orfeus. Aftanmálsgreinar: 1 Richard Ellmann. Ulysses on the Liffey. New York: Oxford University Press, 1972. bls. 174-76 2 Thomas Jackson Rice. James Joyce. Life, Work, and Criticism. Fredericton, N.B., Canada: York Press, 1985, bls. 26 3 Allar tilvitnanir í Ódysseif vísa til þýðingar Sigurðar A. Magnússonar sem kom út hjá Máli og menningu í tveimur bindum, 1992 og 1993 4 Sjá Julia Kristeva. Histoires d’amour. Paris: Editions Denoél, 1983. Ensk þýðing: Tales ofLove. New York: Columbia University Press, 1987 (þýð. Leon S. Roudiez). Ég bendi líka á grein eftir Helgu Kress, „Dæmd til að hrekjast“, í Tímariti Máls og menningar, 1/1988, bls. 55-93 þar sem hún fjallar um kenningar Kristevu um tengsl ástleysis og trúleysis í nútímanum, sérstaklega bls. 56-7 5 Julia Kristeva. Tales of Love, bls. 1: The language of love is impossible, inadequate, immediately allusive when one would like it to be most straightforward; it is a flight of metaphors — it is in literature. 6 Richard Ellmann, bls. 29 7 f ofannefndri grein Helgu Kress (sjá aftanmálsgrein nr. 4) fjallar hún á skemmti- legan hátt um hið fallíska augnaráð og birtingu þess í Tímaþjófinum eftir Stein- unni Sigurðardóttur. Helga vitnar í frönsku fræðikonuna Luce Irigaray og skilgreiningu hennar á fallísku augnráði, églæt mér nægja að vísa tfl greinar Helgu (sjá sérstaklega bls. 71-8) til viðbótar við mína eigin umfjöllun. 8 Ég hef ekki bók James Joyce (Letters) en tilvitnun mín er tekin úr bók Harry Blamires, The New Bloomsday Book. London og New York: Routledge, 1990 (1966), bls. 225 TMM 1994:1 57
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.