Tímarit Máls og menningar - 01.03.1994, Síða 67
hátt. I fyrsta lagi lítur Bloom stöðugt til baka í endurminningum sínum og
hugsunum, til þess tíma þegar hann og Mollý voru hamingjusöm saman, í
stað þess að líta til framtíðar með það fyrir augum að skapa þeim nýja
hamingju. Og í öðru lagi lítur (glápir) hann á hana (og aðrar konur), en
aðeins á yfirborðið og sér því ekki neitt né skilur. Kannski þess vegna þjáist
hann af ástleysi og einsemd, og mun áfram þjást — eins og Orfeus.
Aftanmálsgreinar:
1 Richard Ellmann. Ulysses on the Liffey. New York: Oxford University Press, 1972.
bls. 174-76
2 Thomas Jackson Rice. James Joyce. Life, Work, and Criticism. Fredericton, N.B.,
Canada: York Press, 1985, bls. 26
3 Allar tilvitnanir í Ódysseif vísa til þýðingar Sigurðar A. Magnússonar sem kom út
hjá Máli og menningu í tveimur bindum, 1992 og 1993
4 Sjá Julia Kristeva. Histoires d’amour. Paris: Editions Denoél, 1983. Ensk þýðing:
Tales ofLove. New York: Columbia University Press, 1987 (þýð. Leon S. Roudiez).
Ég bendi líka á grein eftir Helgu Kress, „Dæmd til að hrekjast“, í Tímariti Máls og
menningar, 1/1988, bls. 55-93 þar sem hún fjallar um kenningar Kristevu um
tengsl ástleysis og trúleysis í nútímanum, sérstaklega bls. 56-7
5 Julia Kristeva. Tales of Love, bls. 1:
The language of love is impossible, inadequate, immediately allusive when one
would like it to be most straightforward; it is a flight of metaphors — it is in
literature.
6 Richard Ellmann, bls. 29
7 f ofannefndri grein Helgu Kress (sjá aftanmálsgrein nr. 4) fjallar hún á skemmti-
legan hátt um hið fallíska augnaráð og birtingu þess í Tímaþjófinum eftir Stein-
unni Sigurðardóttur. Helga vitnar í frönsku fræðikonuna Luce Irigaray og
skilgreiningu hennar á fallísku augnráði, églæt mér nægja að vísa tfl greinar Helgu
(sjá sérstaklega bls. 71-8) til viðbótar við mína eigin umfjöllun.
8 Ég hef ekki bók James Joyce (Letters) en tilvitnun mín er tekin úr bók Harry
Blamires, The New Bloomsday Book. London og New York: Routledge, 1990
(1966), bls. 225
TMM 1994:1
57