Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1994, Side 87

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1994, Side 87
hendi að lömuðum munni og sáldrar yfir sig ösku. Fær hóstakast, kúgast og verður á endanum blár í framan af súrefnisskorti. Þau sitja bæði með bolla í hönd og horfa út um gluggann. Hún: Viltu ekki fá þér meira? Hann: Þú veist að ég hef ekki gott af mat. Þögn. Hún stendur upp og opnar gluggann. Hann: Á nú að drepa mann úr kulda, það er það sem þú vilt, drepa mig. Að utan heyrist umferðarniður oggelt í hundi. Hún: Einsog við sjálfa sig. Hvernig skyldi Elsu nú líða? Hann: Eflaust vel, hún er þó andskotakornið dauð. Hún: Snýrsér að honum. Stundum þegar ég losa svefninn, þá fínnst mér eins og hún sé að kalla á mig og vilji fara út, en það eru þá bara hroturnar í þér. Hann: Hroturnar í mér, ja þú getur trútt um talað, ég sem hef ekki sofið heilan svefn frá því við giffumst fyrir hrotunum í þér. Hún: Hvernig stóð eiginlega á að hún datt út um glugg- ann? Hann: Nú, hún bara datt. Hún: Já, en hún var alltaf svo hrædd að fara uppí glugg- ann, og svo varst þú líka hjá. Hann: Gat skeð. Þú hefðir auðvitað frekar viljað að ég dytti út um gluggann. Hann fálmar eftir sígarettu og kveikir í. Hún kemur púðunum fyrir t gluggakistunni. Aðstoðar hann við að færa sig nær. Færirsinn stól ogsest. Þögn. Hann reykir. Skyndilega leikur bros um varir hennar. Hún tekur um hönd hans sem hann hefur stutt framá púðann. Hún: Manstu þegar konan varð fyrir bílnum. Hann: enn hálffúll. Það eru nú mörg ár síðan. TMM 1994:1 77 L
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.