Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1994, Blaðsíða 101

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1994, Blaðsíða 101
einkennir svo mjög hugmyndir samtímans um menntun og hvernig hún elur í raun á menntunarleysi meðal svonefndra menntamanna. Með próf upp á vasann þykjast menn nú færir í flestan sjó án þess að skilja sjóinn neitt betur en áður meðan brjóstvitið stýrði gerðum þeirra. Hins vegar er varla við gamla bændasamfélagið og goðsögn hennar um menntunina að sakast í þeim efnum eins og Guðbergur gefur í skyn, allt fr á dögum upplýsingarinnar hefur þessi skilningur verið að festa æ dýpri rætur í samfélögum Vesturlanda og síðar annars staðar í heiminum. Þetta er sá skilningur að menntunin sé tæki til að gera eitthvað en hafí ekki gildi í sjálfri sér, sé ekki uppspretta nýrrar spurnar, skilningsþrár og frjórrar hugsunar heldur einskonar ferli sem endar á viðurkenningu ákveðinnar kunnáttu manna til að takast á við afmörkuð svið í samfélaginu og rétt þeirra til að öðlast þar ákveðin völd. Ég er hjartanlega sammála Guðbergi um að þetta ástand sé ótækt. Menntun, í þessum tæknilega skilningi, er ekki aðeins menntunarlaus og einsýn, hún er einnig í æ ríkari mæli notuð sem vopn atvinnurekenda, yfirvalda og sérfræð- inga til að hræða þá ómenntuðu (les. óskólagengnu) ýmist með blíðmælgi eða hótunum, með fagurgala um gildi verkmenntunar eða bókmenntunar og síðan með áróðri um að þeir sem ekki gangi menntaveginn eigi „í þjóðfélagi framtíðarinnar“ effir að hafa verra af. Á meðan hafa þessir sömu aðilar ekki í sér nennu til að byggja upp skilyrði fyrir þessa menntun eða sýna henni neinn sérstakan áhuga í verki. Öfugt við Guðberg held ég hins vegar að í þeirri menntun sem hægt er að öðlast í menntastofnunum þessa lands og annarra sé fólgið kím raunveru- legrar þekkingar, raunverulegs umbyltingarafls og frjórrar hugsunar. I há- skólum er fyrir hendi vettvangur til að rannsaka og rökræða jafht þann ffummyndaheim sem Guðbergur talar um að fyrirbæri og hugmyndir vaxi út úr og hverfí síðan inn í, sem og þær hefðir sem setja okkur hömlur og stýra hugsun okkar og geta þannig í krafti þekkingarinnar á þeim skilið þær og greint og leitað leiða til að hleypa hugsun okkar í nýja farvegi. Þessar stofnanir byggja í grundvelli sínum á vilja manna til að mennta sig (í hinum eiginlega, jákvæða skilningi þess orðs) því sá sem leitar sér menntunar leitar sér kennara og eins og málum er háttað nú í samfélaginu eru háskólar og aðrar menntastofhanir helstu form slíkra samskipta en þar með er ekki sagt að þeir séu það eina og þar með er heldur ekki sagt að háskólar ræki endilega þessar skyldur eins vel og þeir ættu að gera. Guðbergur skilur ekki þarna á milli og því verður gagnrýni á ráðandi hugmyndafræði sem meðal annars er mjög sterk í hugsun manna um menntun, að alhæfingu um allt sem kemur við menntun, skólagöngu og beitingu þessara hluta í samfélaginu. Ég er síður en svo þeirrar skoðunar að langskólaganga eða skipulögð menntun í háskól- um með öllu sínu gráðukerfi og titlum sé neitt sáluhjálparatriði eða neitt TMM 1994:1 91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.