Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1994, Síða 114

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1994, Síða 114
ingum á ráðstefnum og fundum sem hún sækir grimmt erlendis. Sú persónu- sköpun fer trúlega fyrir brjóstið á mörg- um enda segir fátt af slíkum persónum í hinum nýju kvenlegu ffæðum. (Ætli hún hafi ekki sviff Birgi tilnefh- ingu til bókmenntaverðlaunanna.) Fjölbreytni Upphafskafli Hengiflugsins er með glæsilegri köflum sem ég hef lengi séð í skáldsögu. Hann er mjög myndrænn, hefur stigvaxandi spennu, ris, aflíðandi lok. Hraðinn í textanum er breytilegur og stemmningin sem höfundur nær upp er ótrúlega sterk. Þessi kafli gæti hæglega staðið einn og sjálfur sem mögnuð smásaga. Sagan fer fremur hægt af stað. Höf- undur gefur sér gott svigrúm til þess að undirbyggja persónur, aðstæður þeirra og umhverfi. Einstakir kaflar eru mjög ólíkir og er stílleg fjölbreytni eitt af ein- kennum þessarar sögu. Víða eru mjög ljóðrænir kaflar, annarsstaðar hraðir yf- irlitskaflar, ógrynni af ffábærlega skrif- uðum samtölum, þó nokkrar tilfinningahlaðnar frásagnir, allnokkrar meinlegar skopfærslur o. s. frv. I sögunni eru margir þræðir sem spinnast saman út alla söguna, sumir grannir, aðrir grófari og enn aðrir örfín- ir. Lesendur ættu t.d. að huga að fuglun- um í lok upphafskafla og lokakafla. Hengiflugið er skáldsaga þar sem hvergi er kastað höndum til verks. Það er langt síðan að jafn kraffmikil og safa- rík skáldsaga hefur komið út hér á landi þar sem í alvöru er reynt að kljást við nútímann og nútímafólk. 1 næstsíðasta kafla bókarinnar er kostuleg lýsing á veislu sem Rúnar boðar til vegna sextugsaffnælis síns, þó hann eigi hvorki affnæli né sé sextugur. Þang- að býður hann helstu fyrirmönnum landsins, einkum úr menningarlífinu og ýmsu fleira fólki. Haukur sem mætir til veislunnar gerir sér smám saman grein fyrir því að stór hluti veislugesta er leik- arar frá Leikfélagi Kópavogs í hinum fjölskrúðugustu gervum, finar ffúr, sendiherrar, ráðherrar og rónar, sem blanda ótrauðir geði við aðra veislugesti sem eru grandalausir um þessa blekk- ingu. Þarna finnst mér kristallast megin- kjarni sögunnar: Ekki er allt sem sýnist og enginn er sá sem hann sýnist. Gunnlaugur Ástgeirsson „Tilfinningar eru eldsneyti fyrir hug- myndir“ Elisabet Kristín Jökulsdóttir: Galdrabók Ellu Stínu. Hjartasögur. Viti menn 1993. Galdrabók Ellu Stínu er vönduð bók bæði að ytra og innra byrði. Hún er prentuð á vandaðan pappír og blýsett og hún er skreytt teikningum eftir höfund- inn og syni hennar. Kápan er einnig skemmtilega hönnuð af höfundi sjálf- um þar sem fljúgandi mannlaus kjóll á bláum fleti mætir auga lesandans. Allur frágangur er til mikillar fyrirmyndar og ég minnist þess ekki að hafa fyrr séð sögubók þar sem hver saga er einkennd með smáteikningu eða merki sem les- andinn getur velt fyrir sér um leið og hann spáir í merkingu ljóðsins. Galdra- bók Ellu Stínu er efnismikil, hefur að geyma alls 52 hjartasögur eins og ffam kemur í undirtitli. Sögurnar eru fjöl- breytilegar að stíl og efni þannig að les- andanum þarf ekki að leiðast lesturinn, því margt kemur skemmtilega á óvart. Höfundurinn er ekki allur þar sem hann er séður enda er þetta galdrabók, allt getur gerst og mörg sagan einkennist af furðum og fjarstæðum sem kenna má 104 TMM 1994:1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.