Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1994, Síða 120

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1994, Síða 120
Einu gildir hversu merkilegur, óviðjafnanlegur, áleitinn, sársaukafull- ur eða sorglegur sá „raunveruleiki“ sem er í fréttum kann að vera, hann berst okkur ævinlega eítir leiðum sem eru tilbúningur einn.“ Fréttirnar eru tilbúningur en þykjast vera óhrekjanlegur sannleikur, öfugt við skáldskapinn sem byggir á því að vera tilbúningur, leikur, en felur þegar best lætur í sér meiri upplýsingar og mannskilning en allir heimsins fréttatímar. Þannig kann að vera að sú „menningarþjónusta“ sem fjölmiðlarnir halda sig veita sínu fólki sé byggð á vafasömum forsendum fféttamats- ins. Þetta á við langflesta fjölmiðla landsins. Viðmiðunin er alls staðar stríðsffétt, pólitískt upphlaup eða fjármálahneyksli. Þessi vandræða- lega staða gagnrýninnar er ærið sérkennileg, því á sama tíma standa íslenskar bókmenntir með miklum blóma. Fyrir nokkrum árum voru menn að tala, með réttu eða röngu, um að skáldsagan væri í kreppu. Ég efast um að margir haldi því fram nú, en þær raddir gerast æ háværari sem halda því fram að fjölmiðlagagnrýnin sé að verða ger- samlega marklaus. Er þá skollin á tilvistarkreppa meðal gagnrýnenda? Eða er þeim svo naumt skammtað pláss og tími að þeir geta ekki unnið sitt verk af neinu viti? Ef til vill er skýringarinnar að leita í því að nú eru straumar og stefnur ekki eins afgerandi í skáldskapnum og áður var. Sem betur fer. Höfundar fara meira sínar eigin leiðir og þar af leiðandi eru hinir mjög svo handhægu ,,-ismar“ orðnir meira og minna úreltir. Þetta er vitaskuld hið ergilegasta mál fyrir gagnrýnend- ur og því hafa nokkrir þeirra brugðið á það ráð að gera sjálfa sig að kjarna málsins, „slá sjálfa sig til riddara“ svo aftur sé vitnað til orða áðurnefnds ritstjóra. Eitt besta svarið við þessum miskunnar- og hugsunarlausa mínútu- valsi eru góðar bækur og lífleg bókmenntaumræða sem er laus undan áþján hinna svokölluðu frétta. Glöggir lesendur taka vísast eftir því að nokkrar útlitsbreytingar hafa nú verið gerðar á tímaritinu. Lesendur geta spreytt sig á því að fmna hverjar þær eru, en allar miða þær að því að gera tímaritið enn læsilegra og hlýlegra. Nú í ár er TMM fimmtíu og fimm ára, fimm árum eldra en íslenska lýðveldið. Það á sér djúpar rætur í íslenskri sögu og menningu, það 110 TMM 1994:1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.